Ólafur í Svíþjóð til 2026: „Akkúrat týpan sem við þurftum“ Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2023 11:16 Ólafur Guðmundsson í leik með landsliðinu á HM í janúar. VÍSIR/VILHELM Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, flytur aftur til Svíþjóðar frá Sviss í sumar og gengur í raðir Karlskrona. Óvíst er hvort hann spili með liðinu í efstu eða næstefstu deild. Karlskrona staðfesti komu Ólafs á heimasíðu sinni í dag þar sem fram kom jafnframt að samningur hans við félagið væri til ársins 2026. Það þýðir að Ólafur verður orðinn 36 ára gamall þegar samningstímanum lýkur. Med stolthet kan vi presentera den isländska landslagsmannen Olafur Gudmundsson! Kontraktet är skrivet till 2026. Olafur ansluter till truppen i sommar https://t.co/GYFPpCPgPB pic.twitter.com/e6hGc2FJVZ— HF Karlskrona (@HFKarlskrona) March 14, 2023 Hjá Karlskrona hittir Ólafur meðal annars fyrir Ola Lindgren sem stýrði honum hjá Kristianstad um árabil, en þar var Ólafur í miklum metum og um tíma fyrirliði liðsins, áður en hann kvaddi árið 2021. Síðan þá hefur hann spilað með Montpellier í Frakklandi og svo Amicitia Zürich í Sviss í vetur. „Ólafur er akkúrat týpan af leikmanni sem við þurftum. Skytta í háum gæðaflokki sem einnig býr yfir mikilli reynslu. Við hlökkum til að vinna með honum næstu þrjár leiktíðir,“ sagði Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona. Karlskrona er í baráttu um að vinna sér sæti í efstu deild Svíþjóðar. „Ef að við förum upp í úrvalsdeild verður Ólafur mikilvægur púslbiti í að festa okkur í sessi í efstu deild. Ef að við spilum í næstefstu deild verður markmiðið okkar að fara upp á næsta ári. Við erum í dag með topplið í deildinni og með því að bæta gæðaleikmanni á borð við Ólaf við þá er raunhæft að við náum því,“ sagði Karlsson. Sænski handboltinn Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Karlskrona staðfesti komu Ólafs á heimasíðu sinni í dag þar sem fram kom jafnframt að samningur hans við félagið væri til ársins 2026. Það þýðir að Ólafur verður orðinn 36 ára gamall þegar samningstímanum lýkur. Med stolthet kan vi presentera den isländska landslagsmannen Olafur Gudmundsson! Kontraktet är skrivet till 2026. Olafur ansluter till truppen i sommar https://t.co/GYFPpCPgPB pic.twitter.com/e6hGc2FJVZ— HF Karlskrona (@HFKarlskrona) March 14, 2023 Hjá Karlskrona hittir Ólafur meðal annars fyrir Ola Lindgren sem stýrði honum hjá Kristianstad um árabil, en þar var Ólafur í miklum metum og um tíma fyrirliði liðsins, áður en hann kvaddi árið 2021. Síðan þá hefur hann spilað með Montpellier í Frakklandi og svo Amicitia Zürich í Sviss í vetur. „Ólafur er akkúrat týpan af leikmanni sem við þurftum. Skytta í háum gæðaflokki sem einnig býr yfir mikilli reynslu. Við hlökkum til að vinna með honum næstu þrjár leiktíðir,“ sagði Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona. Karlskrona er í baráttu um að vinna sér sæti í efstu deild Svíþjóðar. „Ef að við förum upp í úrvalsdeild verður Ólafur mikilvægur púslbiti í að festa okkur í sessi í efstu deild. Ef að við spilum í næstefstu deild verður markmiðið okkar að fara upp á næsta ári. Við erum í dag með topplið í deildinni og með því að bæta gæðaleikmanni á borð við Ólaf við þá er raunhæft að við náum því,“ sagði Karlsson.
Sænski handboltinn Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða