Mosfellsbær tekur á móti áttatíu flóttamönnum Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2023 13:54 Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra við undirritun samningsins í morgun. Stjr Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undirrituðu í morgun samning um samræmda móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ. Samningurinn kveður á um að Mosfellsbær taki í samstarfi við stjórnvöld á móti allt að áttatíu flóttamönnum. Frá þessu segir á vef félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Þar segir að samræmd móttaka flóttafólks nái til fólks sem fengið hafi alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða hér á landi. Markmiðið sé að tryggja flóttafólki samfellda og jafna þjónustu óháð því hvaðan það komi og í hvaða sveitarfélagi það setjist að. Um er að ræða áttunda samninginn sem undirritaður sé síðan í nóvember um samræmda móttöku flóttafólks. Auk Mosfellsbæjar hafi Reykjavík skrifað undir samning, Árborg, Akureyri, Reykjanesbær, Hornafjörður, Hafnarfjörður og Múlaþing. Haft er eftir Guðmundi Inga að hann fagni því að Mosfellsbær bætist í sístækkandi hóp sveitarfélaga sem undirriti samninga um samræmda móttöku flóttafólks. „Það er dýrmætt að fá Mosfellsbæ inn í þetta mikilvæga verkefni. Ég óska sveitarfélaginu til hamingju um leið og ég óska nýjum íbúum bæjarins velfarnaðar.“ Þá er haft eftir Regínu að þau hjá Mosfellsbæ fagni samkomulaginu þar sem það setji skýran ramma utan um þá þjónustu sem sveitarfélagið veiti flóttafólki. „Það er mikilvægt að sýna samfélagslega ábyrgð og taka vel á móti fólki á flótta,“ segir Regína. Flóttafólk á Íslandi Mosfellsbær Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Frá þessu segir á vef félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Þar segir að samræmd móttaka flóttafólks nái til fólks sem fengið hafi alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða hér á landi. Markmiðið sé að tryggja flóttafólki samfellda og jafna þjónustu óháð því hvaðan það komi og í hvaða sveitarfélagi það setjist að. Um er að ræða áttunda samninginn sem undirritaður sé síðan í nóvember um samræmda móttöku flóttafólks. Auk Mosfellsbæjar hafi Reykjavík skrifað undir samning, Árborg, Akureyri, Reykjanesbær, Hornafjörður, Hafnarfjörður og Múlaþing. Haft er eftir Guðmundi Inga að hann fagni því að Mosfellsbær bætist í sístækkandi hóp sveitarfélaga sem undirriti samninga um samræmda móttöku flóttafólks. „Það er dýrmætt að fá Mosfellsbæ inn í þetta mikilvæga verkefni. Ég óska sveitarfélaginu til hamingju um leið og ég óska nýjum íbúum bæjarins velfarnaðar.“ Þá er haft eftir Regínu að þau hjá Mosfellsbæ fagni samkomulaginu þar sem það setji skýran ramma utan um þá þjónustu sem sveitarfélagið veiti flóttafólki. „Það er mikilvægt að sýna samfélagslega ábyrgð og taka vel á móti fólki á flótta,“ segir Regína.
Flóttafólk á Íslandi Mosfellsbær Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira