Samkomulag um kaupin sagt í höfn: „Sýnir hversu slæm staðan er“ Máni Snær Þorláksson skrifar 19. mars 2023 17:22 UBS hefur samþykkt að kaupa Credit Suisse fyrir yfir tvo milljarða Bandaríkjadala. Getty/Future Publishing/SOPA Images UBS, stærsti banki Sviss, er sagður hafa samþykkt að kaupa Credit Suisse, sem er næst stærsti banki landsins. Kaupverðið er sagt vera yfir tveir milljarðar Bandaríkjadala. Yfirvöld í Sviss eru sögð ætla að breyta hlutafélagalöggjöf landsins til að koma í veg fyrr að hluthafa bankans fái að greiða atkvæði um söluna. Fyrr í dag var greint frá því að UBS hafi ætlað að kaupa Credit Suisse fyrir allt að einn milljarð Bandaríkjadala. Samkvæmt heimildum Financial Times hefur kaupverðið þó hækkað í tvo milljarða. Þá segir miðillinn að samningurinn eigi að vera undirritaður í kvöld. Þrátt fyrir að umrætt kaupverð hafi hækkað þá er það ennþá einungis brot af markaðsvirði Credit Suisse. Verð hlutabréfa í bankanum var 1,86 Frankar á föstudag en ljóst er að UBS fær hvert hlutabréf á um 0,5 franka. Kaupverðið er sagt vera mun lægra en markaðsvirði fyrir helgi.Grafík/Hjalti Vincent Kaufmann, forstjóri Ethos Foundation sem fer fyrir lífeyrissjóðum sem eiga í kringum þrjú til fimm prósent af Credit Suisse og UBS, segir í samtali við Financial Times að hann eigi ekki von á því að fólk verði ánægt með kaupin. „Ég get ekki trúað því að meðlimir okkar og hluthafar í UBS verði ánægðir með þetta. Ég hef aldrei séð svona ráðstafanir gerðar áður, það sýnir hversu slæm staðan er,“ er haft eftir Kaufmann. Sviss Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir UBS sagður ætla að kaupa Credit Suisse fyrir allt að milljarð dala UBS, stærsti banki Sviss, er sagður ætla að kaupa Credit Suisse, sem er næststærsti banki Sviss og rambar á barmi falls, fyrir allt að einn milljarð Bandaríkjadala. Það er einungis brot af markaðsvirði bankans við lok markaða á föstudag. 19. mars 2023 12:25 Sögð undirbúa neyðarráðstafanir vegna yfirtöku UBS á Credit Suisse Yfirvöld í Sviss eru sögð undirbúa neyðarráðsstafanir til að flýta fyrir yfirtöku svissneska bankans UBS á Credit Suisse en ríkisstjórnin þar í landi kom saman á neyðarfundi í kvöld. Titringur hefur verið á mörkuðum víða um heim en íslenska fjármálakerfið er sterkt að sögn fjármálaráðherra. Hann hefur litlar áhyggjur af áhrifum, sem gætu þó orðið einhver. 18. mars 2023 20:43 Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Fyrr í dag var greint frá því að UBS hafi ætlað að kaupa Credit Suisse fyrir allt að einn milljarð Bandaríkjadala. Samkvæmt heimildum Financial Times hefur kaupverðið þó hækkað í tvo milljarða. Þá segir miðillinn að samningurinn eigi að vera undirritaður í kvöld. Þrátt fyrir að umrætt kaupverð hafi hækkað þá er það ennþá einungis brot af markaðsvirði Credit Suisse. Verð hlutabréfa í bankanum var 1,86 Frankar á föstudag en ljóst er að UBS fær hvert hlutabréf á um 0,5 franka. Kaupverðið er sagt vera mun lægra en markaðsvirði fyrir helgi.Grafík/Hjalti Vincent Kaufmann, forstjóri Ethos Foundation sem fer fyrir lífeyrissjóðum sem eiga í kringum þrjú til fimm prósent af Credit Suisse og UBS, segir í samtali við Financial Times að hann eigi ekki von á því að fólk verði ánægt með kaupin. „Ég get ekki trúað því að meðlimir okkar og hluthafar í UBS verði ánægðir með þetta. Ég hef aldrei séð svona ráðstafanir gerðar áður, það sýnir hversu slæm staðan er,“ er haft eftir Kaufmann.
Sviss Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir UBS sagður ætla að kaupa Credit Suisse fyrir allt að milljarð dala UBS, stærsti banki Sviss, er sagður ætla að kaupa Credit Suisse, sem er næststærsti banki Sviss og rambar á barmi falls, fyrir allt að einn milljarð Bandaríkjadala. Það er einungis brot af markaðsvirði bankans við lok markaða á föstudag. 19. mars 2023 12:25 Sögð undirbúa neyðarráðstafanir vegna yfirtöku UBS á Credit Suisse Yfirvöld í Sviss eru sögð undirbúa neyðarráðsstafanir til að flýta fyrir yfirtöku svissneska bankans UBS á Credit Suisse en ríkisstjórnin þar í landi kom saman á neyðarfundi í kvöld. Titringur hefur verið á mörkuðum víða um heim en íslenska fjármálakerfið er sterkt að sögn fjármálaráðherra. Hann hefur litlar áhyggjur af áhrifum, sem gætu þó orðið einhver. 18. mars 2023 20:43 Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
UBS sagður ætla að kaupa Credit Suisse fyrir allt að milljarð dala UBS, stærsti banki Sviss, er sagður ætla að kaupa Credit Suisse, sem er næststærsti banki Sviss og rambar á barmi falls, fyrir allt að einn milljarð Bandaríkjadala. Það er einungis brot af markaðsvirði bankans við lok markaða á föstudag. 19. mars 2023 12:25
Sögð undirbúa neyðarráðstafanir vegna yfirtöku UBS á Credit Suisse Yfirvöld í Sviss eru sögð undirbúa neyðarráðsstafanir til að flýta fyrir yfirtöku svissneska bankans UBS á Credit Suisse en ríkisstjórnin þar í landi kom saman á neyðarfundi í kvöld. Titringur hefur verið á mörkuðum víða um heim en íslenska fjármálakerfið er sterkt að sögn fjármálaráðherra. Hann hefur litlar áhyggjur af áhrifum, sem gætu þó orðið einhver. 18. mars 2023 20:43