Glóð frá opnum eldi orsök stórbruna á Tálknafirði Bjarki Sigurðsson skrifar 28. mars 2023 11:43 Frá vettvangi þegar bruninn átti sér stað. Aðsend Bruninn sem varð í nýbyggingu fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish í botni Tálknafjarðar varð líklegast vegna glóðar sem barst frá opnum eldi sem unnið var með í plastteninga sem ekki voru langt frá. Málið telst upplýst en enginn var með stöðu sakbornings við rannsókn málsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að slökkvistarf hafi staðið yfir í um það bil tíu klukkutíma. Mikið var fjallað um brunann hér á Vísi en áætlað var að byggingin hafi kostað um fjóra milljarða króna. Tveir voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli og þeir útskrifaðir skömmu síðar. Við rannsókn á upptökum brunans kom í ljós að iðnaðarmennirnir sem voru að störfum inni í byggingunni voru að vinna við að þétta steypta veggi. Til þess notuðu þeir meðal annars gas og opinn eld. Ljóst þykir að glóð hafi borist frá opna eldinum í plastteninga sem voru ekki langt frá. Teningarnir reyndust innihalda mjög eldfimt efni og varð skömmu síðar mikill eldur laus í byggingunni. Tilraunir starfsmanna til að slökkva eldinn báru ekki árangur. „Enginn var með réttarstöðu sakbornings við rannsókn málsins. Eins og segir hér að ofan telst málið upplýst og er unnið að frágangi þess hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Eigendum og tryggingafélagi hefur verið gert kunnugt um niðurstöðuna,“ segir í tilkynningu. Slökkvilið Tálknafjörður Bruni hjá Arctic Fish í Tálknafirði Lögreglumál Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Fleiri fréttir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að slökkvistarf hafi staðið yfir í um það bil tíu klukkutíma. Mikið var fjallað um brunann hér á Vísi en áætlað var að byggingin hafi kostað um fjóra milljarða króna. Tveir voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli og þeir útskrifaðir skömmu síðar. Við rannsókn á upptökum brunans kom í ljós að iðnaðarmennirnir sem voru að störfum inni í byggingunni voru að vinna við að þétta steypta veggi. Til þess notuðu þeir meðal annars gas og opinn eld. Ljóst þykir að glóð hafi borist frá opna eldinum í plastteninga sem voru ekki langt frá. Teningarnir reyndust innihalda mjög eldfimt efni og varð skömmu síðar mikill eldur laus í byggingunni. Tilraunir starfsmanna til að slökkva eldinn báru ekki árangur. „Enginn var með réttarstöðu sakbornings við rannsókn málsins. Eins og segir hér að ofan telst málið upplýst og er unnið að frágangi þess hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Eigendum og tryggingafélagi hefur verið gert kunnugt um niðurstöðuna,“ segir í tilkynningu.
Slökkvilið Tálknafjörður Bruni hjá Arctic Fish í Tálknafirði Lögreglumál Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Fleiri fréttir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð Sjá meira