Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Hægt verður að fylgjast útsendingunni á Stöð 2 Vísi hér að neðan.
Ásamt Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra á fundinum.