Bein útsending: Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2023 09:30 Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Arnar Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga fer fram á Grand hóteli í Reykjavík milli klukkan 10 og 16 í dag. Streymt verður frá þinginu og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga, en það Landsþing kemur saman árlega að jafnaði í mars eða apríl. Í tilkynningu segir að þingið hefjist klukkan 10 með setningarræðu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar sambandsins. „Fyrir hádegi verður rætt um kjaramál og stöðu kjarasamninga en eftir hádegi verður sjónum beint að stöðu húsnæðismála og komu flóttamanna. Meðal fyrirlesara eftir hádegi verða Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. 10:00 Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:25 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Tillögur frá þingfulltrúum 10:35 Staða kjarasamningsviðræðna sambandsins. Ellisif Tinna Víðisdóttir, lögfræðingur kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga Áskoranir kjaraviðræðna og jöfnun launa milli markaða. Helgi Aðalsteinsson, hagfræðingur á kjarasviði Jafnlaunastofa. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu Umræður á borðum og fyrirspurnir 12:00 Hádegishlé 13:00 Framlag ríkisins til húsnæðismála og samningar við sveitarfélögin. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjóranrmála 13:20 Staða húsnæðismála hjá sveitarfélögum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps 13:50 Umræður á borðum og fyrirspurnir 14:30 Kaffihlé 14:50 Málefni flóttafólks og hælisleitenda Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Örerindi frá Ástu Stefánsdóttur, sveitarstjóra í Bláskógayggð, og Ástu Kristínu Guðmundsdóttur teymisstjóra alþjóðateymis hjá Reykjanesbæ 15:30 Pallborðsumræður og fyrirspurnir 15:45 Kosning eins fulltrúa í stjórn sambandsins og afgreiðsla tillagna Tillaga kjörnefndar að fulltrúa í stjórn sambandsins 16:00 Þingslit. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga, en það Landsþing kemur saman árlega að jafnaði í mars eða apríl. Í tilkynningu segir að þingið hefjist klukkan 10 með setningarræðu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar sambandsins. „Fyrir hádegi verður rætt um kjaramál og stöðu kjarasamninga en eftir hádegi verður sjónum beint að stöðu húsnæðismála og komu flóttamanna. Meðal fyrirlesara eftir hádegi verða Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. 10:00 Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:25 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Tillögur frá þingfulltrúum 10:35 Staða kjarasamningsviðræðna sambandsins. Ellisif Tinna Víðisdóttir, lögfræðingur kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga Áskoranir kjaraviðræðna og jöfnun launa milli markaða. Helgi Aðalsteinsson, hagfræðingur á kjarasviði Jafnlaunastofa. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu Umræður á borðum og fyrirspurnir 12:00 Hádegishlé 13:00 Framlag ríkisins til húsnæðismála og samningar við sveitarfélögin. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjóranrmála 13:20 Staða húsnæðismála hjá sveitarfélögum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps 13:50 Umræður á borðum og fyrirspurnir 14:30 Kaffihlé 14:50 Málefni flóttafólks og hælisleitenda Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Örerindi frá Ástu Stefánsdóttur, sveitarstjóra í Bláskógayggð, og Ástu Kristínu Guðmundsdóttur teymisstjóra alþjóðateymis hjá Reykjanesbæ 15:30 Pallborðsumræður og fyrirspurnir 15:45 Kosning eins fulltrúa í stjórn sambandsins og afgreiðsla tillagna Tillaga kjörnefndar að fulltrúa í stjórn sambandsins 16:00 Þingslit. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira