Hopp fer í leigubílarekstur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. apríl 2023 13:01 Eyþór Máni, framkvæmdastjóri Hopp, og Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp leigubílar. Aðsend Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp hefur ákveðið að hefja leigubílarekstur. Ný lög um leigubílarekstur tóku gildi í dag og hefur stöðvarskylda verið afnumin, sem gerir leigubílstjórum kleift að keyra fyrir fleiri en eina stöð. „Í kjölfar lagabreytinganna sem voru kynntar núna í lok síðasta árs og byrjun þessa ákváðum við að fara í það verkefni að gerast leigubílaþjónusta til að mæta inn á þennan nýja og samkeppnishæfa markað, bjóða leigubílstjórum upp á bætta hugbúnaðarupplifun og auka aðgengi notendanna að þjónustunni,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri Hopp. Með þessari nýjung telji hann að fleiri muni nýta sér leigubílaþjónustu. Leigubílaþjónusta Hopp verði meira í takt við það sem þekkist hjá fyrirtækjum erlendis, eins og Uber. Fólk geti þannig séð nálæga bíla í appinu, deilt leigubíl með fleirum og svo framvegis. Þá verði hugbúnaðurinn sem notast verður við heilbrigður fyrir markaðinn. „Með því að bjóða verð fyrirfram, með því að segja hvaða aðili er að keyra hvern og vita það á hverjum tíma. Með því að bjóða stjörnugjöf í lok ferðar bæði fyrir farþega og bílstjóra getur öllum liðið betur og öll tekið leigubíl oftar,“ segir Eyþór. Leigubílstjórar hafa lýst yfir áhyggjum af tilkomu fyrirtækja eins og Uber en Eyþór segir þær áhyggjur ekki eiga við Hopp. „Við erum bókstaflega ekki Uber. Það er strax hægt að slá það út af borðinu en það er auðvitað möguleiki að slíkt fyrirtæki komi inn á markaðinn. Heilbrigð samkeppni á markaðnum er eitthvað sem við fögnum klárlega.“ Í dag opnar fyrir leigubílstjóra að skrá sig hjá Hopp og þegar nógu margir hafa skráð sig verði opnað fyrir neytendur. „Það verður örugglega aðeins seinna í vor.“ Notast verður við Hopp-appið, sem þegar er í notkun fyrir deilibíla og rafhlaupahjól. Þannig geta notendur séð þá bíla sem eru næstir. „Fyrir farþega verður þetta ein og sama þjónustan. Markmiðið er að verða A-B farveitan þannig að þú opnar appið til að fara í þitt ferðalag sama hvernig það er. Við erum þannig að gera bíllausan lífstíl aðgengilegri fyrir hvern sem er. Bíllaus lífstíll þýðir fleiri ferðir fyrir leigubílstjóra.“ Leigubílar Rafhlaupahjól Tengdar fréttir Frumvarpið sem leigubílstjórar óttast orðið að lögum Leigubílafrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra var samþykkt nú síðdegis með 38 atkvæðum. Tíu þingmenn sögðu nei. Frumvarpið rýmkar skilyrði sem þarf til að reka leigubíl, meðal annars með því að afnema reglur um heildarfjölda starfsleyfa. 16. desember 2022 16:37 Fólk furði sig oft á því hversu ódýrt farið er Lögregla lokaði Tjarnargötu í miðborg Reykjavíkur í morgun vegna mótmæla leigubílstjóra, sem óku þar bílum sínum og þöndu flautur, á meðan ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum. Leigubílstjórar krefjast þess að afgreiðslu leigubílafrumvarps innviðaráðherra, sem verður til umræðu á Alþingi í dag, verði frestað. 16. desember 2022 11:43 Stórnotendur leigubíla hlynntir Uber-þjónustu: „Leigubílakerfið komið til ára sinna“ Samkvæmt nýrri könnun eru stórnotendur leigubíla hvað hlynntastir því að heimila akstursþjónustu á borð við Uber hér á landi. Lögfræðingur hjá Viðskiptaráði segir ljóst að leigubílakerfið sé komið til ára sinna. 5. nóvember 2022 12:19 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Sjá meira
„Í kjölfar lagabreytinganna sem voru kynntar núna í lok síðasta árs og byrjun þessa ákváðum við að fara í það verkefni að gerast leigubílaþjónusta til að mæta inn á þennan nýja og samkeppnishæfa markað, bjóða leigubílstjórum upp á bætta hugbúnaðarupplifun og auka aðgengi notendanna að þjónustunni,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri Hopp. Með þessari nýjung telji hann að fleiri muni nýta sér leigubílaþjónustu. Leigubílaþjónusta Hopp verði meira í takt við það sem þekkist hjá fyrirtækjum erlendis, eins og Uber. Fólk geti þannig séð nálæga bíla í appinu, deilt leigubíl með fleirum og svo framvegis. Þá verði hugbúnaðurinn sem notast verður við heilbrigður fyrir markaðinn. „Með því að bjóða verð fyrirfram, með því að segja hvaða aðili er að keyra hvern og vita það á hverjum tíma. Með því að bjóða stjörnugjöf í lok ferðar bæði fyrir farþega og bílstjóra getur öllum liðið betur og öll tekið leigubíl oftar,“ segir Eyþór. Leigubílstjórar hafa lýst yfir áhyggjum af tilkomu fyrirtækja eins og Uber en Eyþór segir þær áhyggjur ekki eiga við Hopp. „Við erum bókstaflega ekki Uber. Það er strax hægt að slá það út af borðinu en það er auðvitað möguleiki að slíkt fyrirtæki komi inn á markaðinn. Heilbrigð samkeppni á markaðnum er eitthvað sem við fögnum klárlega.“ Í dag opnar fyrir leigubílstjóra að skrá sig hjá Hopp og þegar nógu margir hafa skráð sig verði opnað fyrir neytendur. „Það verður örugglega aðeins seinna í vor.“ Notast verður við Hopp-appið, sem þegar er í notkun fyrir deilibíla og rafhlaupahjól. Þannig geta notendur séð þá bíla sem eru næstir. „Fyrir farþega verður þetta ein og sama þjónustan. Markmiðið er að verða A-B farveitan þannig að þú opnar appið til að fara í þitt ferðalag sama hvernig það er. Við erum þannig að gera bíllausan lífstíl aðgengilegri fyrir hvern sem er. Bíllaus lífstíll þýðir fleiri ferðir fyrir leigubílstjóra.“
Leigubílar Rafhlaupahjól Tengdar fréttir Frumvarpið sem leigubílstjórar óttast orðið að lögum Leigubílafrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra var samþykkt nú síðdegis með 38 atkvæðum. Tíu þingmenn sögðu nei. Frumvarpið rýmkar skilyrði sem þarf til að reka leigubíl, meðal annars með því að afnema reglur um heildarfjölda starfsleyfa. 16. desember 2022 16:37 Fólk furði sig oft á því hversu ódýrt farið er Lögregla lokaði Tjarnargötu í miðborg Reykjavíkur í morgun vegna mótmæla leigubílstjóra, sem óku þar bílum sínum og þöndu flautur, á meðan ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum. Leigubílstjórar krefjast þess að afgreiðslu leigubílafrumvarps innviðaráðherra, sem verður til umræðu á Alþingi í dag, verði frestað. 16. desember 2022 11:43 Stórnotendur leigubíla hlynntir Uber-þjónustu: „Leigubílakerfið komið til ára sinna“ Samkvæmt nýrri könnun eru stórnotendur leigubíla hvað hlynntastir því að heimila akstursþjónustu á borð við Uber hér á landi. Lögfræðingur hjá Viðskiptaráði segir ljóst að leigubílakerfið sé komið til ára sinna. 5. nóvember 2022 12:19 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Sjá meira
Frumvarpið sem leigubílstjórar óttast orðið að lögum Leigubílafrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra var samþykkt nú síðdegis með 38 atkvæðum. Tíu þingmenn sögðu nei. Frumvarpið rýmkar skilyrði sem þarf til að reka leigubíl, meðal annars með því að afnema reglur um heildarfjölda starfsleyfa. 16. desember 2022 16:37
Fólk furði sig oft á því hversu ódýrt farið er Lögregla lokaði Tjarnargötu í miðborg Reykjavíkur í morgun vegna mótmæla leigubílstjóra, sem óku þar bílum sínum og þöndu flautur, á meðan ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum. Leigubílstjórar krefjast þess að afgreiðslu leigubílafrumvarps innviðaráðherra, sem verður til umræðu á Alþingi í dag, verði frestað. 16. desember 2022 11:43
Stórnotendur leigubíla hlynntir Uber-þjónustu: „Leigubílakerfið komið til ára sinna“ Samkvæmt nýrri könnun eru stórnotendur leigubíla hvað hlynntastir því að heimila akstursþjónustu á borð við Uber hér á landi. Lögfræðingur hjá Viðskiptaráði segir ljóst að leigubílakerfið sé komið til ára sinna. 5. nóvember 2022 12:19