„Geri mér býsna góðar vonir um þetta sumar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2023 14:46 Eyjamenn eru bjartsýnir. Vísir/Hulda Margrét Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í miðjumoði. Þau eru Víkingur, Stjarnan, FH og ÍBV. Viðtölin fjögur má heyra neðst í fréttinni en hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í Bestu deild karla. Fyrsta umferð í Bestu deild karla er í dag pic.twitter.com/TSizJfsJ5e— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 10, 2023 „Ég geri mér býsna góðar vonir um þetta sumar. Ég byggi það í fyrsta lagi á því hvernig við lukum sumrinu í fyrra. Hefðum við byrjað að telja stigin í 13. umferð hefðum við verið að keppa um toppsætið. ÍBV hefur að ég held aldrei staðið sig jafnvel á undirbúningstímabilinu og það hefur gert núna,“ sagði Páll Magnússon, stuðningsmaður ÍBV. „Mínar væntingar til sumarsins til FH-liðsins, auðvitað eru þær miklar. Ég átta mig á því að ég verð að stilla kröfum mínum í hóf. Held samt sem áður að það búi í þessu liði miklu miklu meira en það sem það sýndi í fyrra,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar FH. „Mínar væntingar til liðsins, við byrjum á stefna á topp sex og svo verður einhver úrslitakeppni. Vonandi spilum við betur þar en í fyrra,“ sagði Lúðvík Jónasson, stuðningsmaður Stjörnunnar. „Mínar væntingar til tímabilsins geta ekki verið neinar aðrar en að berjast um alla titla sem eru í boði,“ sagði Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Stjarnan FH ÍBV Tengdar fréttir „Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. 10. apríl 2023 10:30 „Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í botnbaráttu. Þau eru HK, Keflavík, Fylkir og Fram. 10. apríl 2023 12:30 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Viðtölin fjögur má heyra neðst í fréttinni en hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í Bestu deild karla. Fyrsta umferð í Bestu deild karla er í dag pic.twitter.com/TSizJfsJ5e— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 10, 2023 „Ég geri mér býsna góðar vonir um þetta sumar. Ég byggi það í fyrsta lagi á því hvernig við lukum sumrinu í fyrra. Hefðum við byrjað að telja stigin í 13. umferð hefðum við verið að keppa um toppsætið. ÍBV hefur að ég held aldrei staðið sig jafnvel á undirbúningstímabilinu og það hefur gert núna,“ sagði Páll Magnússon, stuðningsmaður ÍBV. „Mínar væntingar til sumarsins til FH-liðsins, auðvitað eru þær miklar. Ég átta mig á því að ég verð að stilla kröfum mínum í hóf. Held samt sem áður að það búi í þessu liði miklu miklu meira en það sem það sýndi í fyrra,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar FH. „Mínar væntingar til liðsins, við byrjum á stefna á topp sex og svo verður einhver úrslitakeppni. Vonandi spilum við betur þar en í fyrra,“ sagði Lúðvík Jónasson, stuðningsmaður Stjörnunnar. „Mínar væntingar til tímabilsins geta ekki verið neinar aðrar en að berjast um alla titla sem eru í boði,“ sagði Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Stjarnan FH ÍBV Tengdar fréttir „Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. 10. apríl 2023 10:30 „Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í botnbaráttu. Þau eru HK, Keflavík, Fylkir og Fram. 10. apríl 2023 12:30 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
„Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. 10. apríl 2023 10:30
„Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í botnbaráttu. Þau eru HK, Keflavík, Fylkir og Fram. 10. apríl 2023 12:30
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti