Líflaus fjölbreytileiki Bergvin Oddsson skrifar 11. apríl 2023 15:30 Nú í dymbilvikunni fór fram stjórnarkjör Heimdalls, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég óska nýkjörnum formanni Júlíusi Viggó Ólafssyni sem sigraði með naumindum til hamingju með kjörið. Það merkilegasta er við þetta stjórnarkjör er að í 17 manna stjórn Heimdallar eru aðeins 4 einstaklingar sem eru ekki laga-, viðskipta-, hagfræði- eða markaðsfræðinemar. Það gerir innan við fjórðung stjórnar. Sérstakt er svo að líta til fjölda laganema í stjórninni en þeir eru 6 talsins eða rúmlega þriðjungur stjórnarmanna. Ég hefði tekið tillit til niðurstaðna kosninganna og fulltrúa Heimdallar ef það hefðu aðeins um 100 manns kosið þ.e.a.s ef lítill hópur hefði tekið þátt í kosningunni. Hið sorglega er að alls greiddu 967 félagar atkvæði sem segir allt um þverskurð ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík hið minnsta þótt það kæmi mér ekki á óvart að slíkt væri einnig uppi á sama teningnum annars staðar á landinu í röðum ungra Sjálfstæðismanna. Ef við setjum þetta í samhengi við fjölda greiddra atkvæða í mörgum sveitarfélögum á landinu væri 967 atkvæði og um 75% kjörsókn að ræða með um 1300 kjósendum á kjörskrá sem er hátt í helmingur fjöldi allra sveitarfélaga á Íslandi með þennan fjölda á kjörskrá eða minna. Þá væri sem sagt niðurstaðan sú ef allir væri í ungum Sjálfstæðismönnum þriðjungur sveitarstjórnarfulltrúa væru laganemar og helmingur væri í laga-, hagfræði- eða viðskiptafræðinámi. Fjórðungur kjörinna fulltrúa væri með aðra menntun og rúsínan í pylsuendanum væri sú að aðeins einn fulltrúi af 17 væri ómenntuð kona eða tæplega 6%. Ég get ekki annað en vorkennt Heimdalli og öðrum sjálfstæðismönnum ef þetta er þverskurður flokksins þá er framtíð Sjálfstæðisflokksins ekki björt og líflaus fjölbreytileiki fram undan hjá flokknum. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Sjá meira
Nú í dymbilvikunni fór fram stjórnarkjör Heimdalls, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég óska nýkjörnum formanni Júlíusi Viggó Ólafssyni sem sigraði með naumindum til hamingju með kjörið. Það merkilegasta er við þetta stjórnarkjör er að í 17 manna stjórn Heimdallar eru aðeins 4 einstaklingar sem eru ekki laga-, viðskipta-, hagfræði- eða markaðsfræðinemar. Það gerir innan við fjórðung stjórnar. Sérstakt er svo að líta til fjölda laganema í stjórninni en þeir eru 6 talsins eða rúmlega þriðjungur stjórnarmanna. Ég hefði tekið tillit til niðurstaðna kosninganna og fulltrúa Heimdallar ef það hefðu aðeins um 100 manns kosið þ.e.a.s ef lítill hópur hefði tekið þátt í kosningunni. Hið sorglega er að alls greiddu 967 félagar atkvæði sem segir allt um þverskurð ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík hið minnsta þótt það kæmi mér ekki á óvart að slíkt væri einnig uppi á sama teningnum annars staðar á landinu í röðum ungra Sjálfstæðismanna. Ef við setjum þetta í samhengi við fjölda greiddra atkvæða í mörgum sveitarfélögum á landinu væri 967 atkvæði og um 75% kjörsókn að ræða með um 1300 kjósendum á kjörskrá sem er hátt í helmingur fjöldi allra sveitarfélaga á Íslandi með þennan fjölda á kjörskrá eða minna. Þá væri sem sagt niðurstaðan sú ef allir væri í ungum Sjálfstæðismönnum þriðjungur sveitarstjórnarfulltrúa væru laganemar og helmingur væri í laga-, hagfræði- eða viðskiptafræðinámi. Fjórðungur kjörinna fulltrúa væri með aðra menntun og rúsínan í pylsuendanum væri sú að aðeins einn fulltrúi af 17 væri ómenntuð kona eða tæplega 6%. Ég get ekki annað en vorkennt Heimdalli og öðrum sjálfstæðismönnum ef þetta er þverskurður flokksins þá er framtíð Sjálfstæðisflokksins ekki björt og líflaus fjölbreytileiki fram undan hjá flokknum. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun