Vindurinn stendur undir nafni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 08:31 Birkir Már Sævarsson eða Vindurinn. Hafliði Breiðfjörð Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Birkir Már Sævarsson er með gælunafnið „Vindurinn“ vegna þess gríðarlega hraða sem hann býr yfir. Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall virðist ekkert farið að hægjast á Birki Má sem var fljótasti leikmaður Vals í 1. umferð Bestu deildar karla. Birkir Már var á sínum stað í hægri bakverði Vals þegar liðið vann 2-1 sigur á ÍBV í 1. umferðinni á dögunum. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, birti skemmtilega staðreynd á Twitter-síðu sinni. „Elsti leikmaður Vals var hraðasti leikmaður Vals í fyrstu umferð Bestu deildarinnar,“ stóð þar eins og sjá má hér að neðan. Þá kom fram að Birkir Már náði 34,38 kilómetra hraða. Elsti leikmaður Vals var hraðasti leikmaður Vals í fyrstu umf. Bestu deildarinnar#Vindurinn #Bestadeildin #Catapultsports pic.twitter.com/yUv2cNkhjx— Gummi Ben (@GummiBen) April 12, 2023 Birkir Már, sem verður 39 ára síðar á þessu ári og því fertugur á næsta ári, ræddi hraðann sem hann býr yfir í viðtalsseríu hér á Vísi fyrir ekki svo löngu. Þar kom fram að þessi eiginleiki lét ekki á sér kræla fyrr en í 2. flokki. „Það var ekki fyrr en ég var kominn á lokaárið í 2. flokk - þegar ég var kominn með þennan hraða - sem ég hafði eiginleika sem ég gat skarað fram úr í.“ Vindurinn verður að öllu óbreyttu í byrjunarliði Vals þegar liðið tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í 2. umferð Bestu deildarinnar á sunnudaginn kemur. Nú er bara að bíða og sjá hvort hann nái 35 kílómetra hraða þar. 2. umferð Bestu deildarinnar Laugardagur 15. apríl 14:00 Keflavík - KR (Stöð 2 Besta deildin) 16:00 KA - ÍBV (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) Sunnudagur 16. apríl 17:00 Víkingur - Fylkir (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 Valur - Breiðablik (Stöð 2 Sport) Fótbolti Íslenski boltinn Valur Besta deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Birkir Már var á sínum stað í hægri bakverði Vals þegar liðið vann 2-1 sigur á ÍBV í 1. umferðinni á dögunum. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, birti skemmtilega staðreynd á Twitter-síðu sinni. „Elsti leikmaður Vals var hraðasti leikmaður Vals í fyrstu umferð Bestu deildarinnar,“ stóð þar eins og sjá má hér að neðan. Þá kom fram að Birkir Már náði 34,38 kilómetra hraða. Elsti leikmaður Vals var hraðasti leikmaður Vals í fyrstu umf. Bestu deildarinnar#Vindurinn #Bestadeildin #Catapultsports pic.twitter.com/yUv2cNkhjx— Gummi Ben (@GummiBen) April 12, 2023 Birkir Már, sem verður 39 ára síðar á þessu ári og því fertugur á næsta ári, ræddi hraðann sem hann býr yfir í viðtalsseríu hér á Vísi fyrir ekki svo löngu. Þar kom fram að þessi eiginleiki lét ekki á sér kræla fyrr en í 2. flokki. „Það var ekki fyrr en ég var kominn á lokaárið í 2. flokk - þegar ég var kominn með þennan hraða - sem ég hafði eiginleika sem ég gat skarað fram úr í.“ Vindurinn verður að öllu óbreyttu í byrjunarliði Vals þegar liðið tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í 2. umferð Bestu deildarinnar á sunnudaginn kemur. Nú er bara að bíða og sjá hvort hann nái 35 kílómetra hraða þar. 2. umferð Bestu deildarinnar Laugardagur 15. apríl 14:00 Keflavík - KR (Stöð 2 Besta deildin) 16:00 KA - ÍBV (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) Sunnudagur 16. apríl 17:00 Víkingur - Fylkir (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 Valur - Breiðablik (Stöð 2 Sport)
2. umferð Bestu deildarinnar Laugardagur 15. apríl 14:00 Keflavík - KR (Stöð 2 Besta deildin) 16:00 KA - ÍBV (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) Sunnudagur 16. apríl 17:00 Víkingur - Fylkir (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 Valur - Breiðablik (Stöð 2 Sport)
Fótbolti Íslenski boltinn Valur Besta deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira