85 gráðu heitt vatn fannst á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2023 21:01 Selfyssingar duttu í lukkupottinn í vikunni þegar það fannst mikið af heitu vatni eftir borun á bökkum Ölfusár. Um er að ræða 30 sekúndu lítra af 85 gráðu heitu vatni á níu hundruð metra dýpi. Síðustu mánuði hafa Selfossveitur i samvinnu við íslenskar orkurannsóknir og Ræktunarsamband Flóa og skeiða unnið að rannsóknum og borunum til að freista þessa að finna heitt vatn, enda notkun á slíku vatni mjög mikil í ört vaxandi samfélagi. Borinn, sem er frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann vatnið á 903 metra dýpi. „Holan er að gefa þrjátíu lítra af 85 gráðu heitu vatni. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir sveitarfélagið, ekki spurning og okkur alla íbúana, þannig að já, maður er töluvert ánægður með þetta,“ segir Sigurður Þór. Sigurður Þór segir þó eitt vandamál í stöðunni, borholan sé norðan megin við Ölfusárbrú og það þurfi að koma nýja vatninu yfir Ölfusárbrú. Í dag eru tvær lagnir við brúnna, sem eru nánast fulllestaðar en á sama tíma sé verið að skoða það í samvinnu við Vegagerðina hvort það sé hægt að auka þá flutningsgetu með því að stækka pípurnar. „Þegar það er allt komið þá tekur það um eitt ár fyrir okkur að virkja þessa holu, þannig að vorið 2024 gætum við verið komnir með þetta inn á kerfið. Þetta vatnsmagn með þessum hita getur verið fyrir um þúsund manns,“ segir Sigurður. Það var bor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á Selfossi, sem fann vatnið á 903 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitthvað kostar borunin? „Já, svona hefðbundinn borhola kostar á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir, þannig að jú, þetta eru heilmiklir fjármunir, sem liggja þarna á bak við.“ Heita vatnið í holunni á að duga fyrir um þúsund manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Jarðhiti Orkumál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Síðustu mánuði hafa Selfossveitur i samvinnu við íslenskar orkurannsóknir og Ræktunarsamband Flóa og skeiða unnið að rannsóknum og borunum til að freista þessa að finna heitt vatn, enda notkun á slíku vatni mjög mikil í ört vaxandi samfélagi. Borinn, sem er frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann vatnið á 903 metra dýpi. „Holan er að gefa þrjátíu lítra af 85 gráðu heitu vatni. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir sveitarfélagið, ekki spurning og okkur alla íbúana, þannig að já, maður er töluvert ánægður með þetta,“ segir Sigurður Þór. Sigurður Þór segir þó eitt vandamál í stöðunni, borholan sé norðan megin við Ölfusárbrú og það þurfi að koma nýja vatninu yfir Ölfusárbrú. Í dag eru tvær lagnir við brúnna, sem eru nánast fulllestaðar en á sama tíma sé verið að skoða það í samvinnu við Vegagerðina hvort það sé hægt að auka þá flutningsgetu með því að stækka pípurnar. „Þegar það er allt komið þá tekur það um eitt ár fyrir okkur að virkja þessa holu, þannig að vorið 2024 gætum við verið komnir með þetta inn á kerfið. Þetta vatnsmagn með þessum hita getur verið fyrir um þúsund manns,“ segir Sigurður. Það var bor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á Selfossi, sem fann vatnið á 903 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitthvað kostar borunin? „Já, svona hefðbundinn borhola kostar á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir, þannig að jú, þetta eru heilmiklir fjármunir, sem liggja þarna á bak við.“ Heita vatnið í holunni á að duga fyrir um þúsund manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Jarðhiti Orkumál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira