Köstuðu dauðum rottum í átt að stuðningsmönnum mótherjanna Smári Jökull Jónsson skrifar 17. apríl 2023 07:49 Þrátt fyrir atvikin á leiknum var mikil stemmning á meðal stuðningsmanna Standard Liege. Facebooksíða stuðningsmanna Standard Liege. Stuðningsmenn belgíska knattspyrnuliðsins Charleroi gripu til frekar ógeðfellds ráðs þegar lið þeirra mætti Standard Liege í nágrannslag í belgísku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Það er mikill rígur á milli stuðningsmanna Standard Liege og Charleroi og það kom berlega í ljós þegar liðin mættust í belgísku deildinni á föstudagskvöldið. Leikur liðanna fór fram á Maurice Dufrasne-leikvanginum í Liege og sýndu stuðningsmenn Chareroi af sér ömurlega hegðun. Þeir höfðu tekið með sér dauðar rottur á leikinn og köstuðu þeim síðan inn í hóp stuðningsmanna Standard. Stuðningsmannahópur Standard skrifar um atvikið á Facebook og fordæmir það harðlega. Rotturnar höfðu verið málaðar í rauðum lit en það er sami litur og á treyjum Standard Liege.Stuðningsmannasíða Standard Liege á Facebook. „Svokallaðir „stuðningsmenn“ Charleroi köstuðu dauðum rottum og við erum ekki að tala um eina eða tvær rottur heldur allavega tíu,“ er skrifað og mynd birt því til sönnunar. „Þið eruð ógeðsleg. Það vissum við nú þegar og þetta staðfestir það,“ skrifuðu stuðningsmenn Standard ennfremur. Þeir vonast til að forsvarsmenn deildarinnar, félagið og dýraverndunarsamtök láti sig málið varða. Stuðningsmenn Charleroi höfðu málað rotturnar rauðar en það er litur búninga Standard Liege. Í frétt RTBF er einnig greint frá því að stuðningsmennirnir hafi verið með borða sem stóð á „Barátta gegn rottum“ um leið og þeir sungu lag um rottur á meðal fólks í Liege. Lið Standard vann 3-1 sigur í leiknum og er í 6. sæti belgísku deildarinnar en Charleroi er í 8. sæti. Belgíski boltinn Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Það er mikill rígur á milli stuðningsmanna Standard Liege og Charleroi og það kom berlega í ljós þegar liðin mættust í belgísku deildinni á föstudagskvöldið. Leikur liðanna fór fram á Maurice Dufrasne-leikvanginum í Liege og sýndu stuðningsmenn Chareroi af sér ömurlega hegðun. Þeir höfðu tekið með sér dauðar rottur á leikinn og köstuðu þeim síðan inn í hóp stuðningsmanna Standard. Stuðningsmannahópur Standard skrifar um atvikið á Facebook og fordæmir það harðlega. Rotturnar höfðu verið málaðar í rauðum lit en það er sami litur og á treyjum Standard Liege.Stuðningsmannasíða Standard Liege á Facebook. „Svokallaðir „stuðningsmenn“ Charleroi köstuðu dauðum rottum og við erum ekki að tala um eina eða tvær rottur heldur allavega tíu,“ er skrifað og mynd birt því til sönnunar. „Þið eruð ógeðsleg. Það vissum við nú þegar og þetta staðfestir það,“ skrifuðu stuðningsmenn Standard ennfremur. Þeir vonast til að forsvarsmenn deildarinnar, félagið og dýraverndunarsamtök láti sig málið varða. Stuðningsmenn Charleroi höfðu málað rotturnar rauðar en það er litur búninga Standard Liege. Í frétt RTBF er einnig greint frá því að stuðningsmennirnir hafi verið með borða sem stóð á „Barátta gegn rottum“ um leið og þeir sungu lag um rottur á meðal fólks í Liege. Lið Standard vann 3-1 sigur í leiknum og er í 6. sæti belgísku deildarinnar en Charleroi er í 8. sæti.
Belgíski boltinn Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira