Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. apríl 2023 20:30 Prófaðu fimm einföld ráð að unaðslegum munnmökum. Getty Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. Píku-unaður felur í sér fimm skref í átt að betri og ógleymanlegum munnmökum. Skrefin eru eftirfarandi. 1. Byrjaðu hægt og rólega „Þegar þér finnst þú vera að strjúka eða sleikja hægt, prófaðu að gera enn hægar.“ 2. Veittu öllum líkamanum athygli „Hverri píku fylgir heill líkami sem geymir marga næma staði. Leyfðu höndunum þínum að uppgötva þessa staði og veita þeim athygli og ánægju. Nuddaðu innri læri, brjóstin, hálsinn og fleiri staði.“ 3. Samskipti „Samskipti eru alltaf lykillinn að góðu kynlífi. Taktu stöðuna af og til, og spurðu: Er þetta gott? Viltu að ég geri x? Hvað myndi gera þetta enn betra?“ 4. Blíðar en þéttar strokur „Mjúkar hægar og blíðar snertingar og strokur um píkuna. Hristu reglulega upp í taktinum en staldraðu við þegar þú sérð að það sem þú ert að gera er að virka vel.“ 5. Geymdu snípinn þar til síðast „Vertu viss um að píkan sé vel blaut áður en þú gælir við snípinn. Við mælum með góðu sleipiefni svo allar strokur séu mjúkar og þægilegar.“ Auk þess er lagt áherslu á praktísk atriði líkt og mikilvægi þess að slaka vel á tungunni við athöfnina. View this post on Instagram A post shared by Losti.is (@losti.is) Kynlíf Tengdar fréttir Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. 11. febrúar 2023 09:00 Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. 7. febrúar 2023 20:01 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Píku-unaður felur í sér fimm skref í átt að betri og ógleymanlegum munnmökum. Skrefin eru eftirfarandi. 1. Byrjaðu hægt og rólega „Þegar þér finnst þú vera að strjúka eða sleikja hægt, prófaðu að gera enn hægar.“ 2. Veittu öllum líkamanum athygli „Hverri píku fylgir heill líkami sem geymir marga næma staði. Leyfðu höndunum þínum að uppgötva þessa staði og veita þeim athygli og ánægju. Nuddaðu innri læri, brjóstin, hálsinn og fleiri staði.“ 3. Samskipti „Samskipti eru alltaf lykillinn að góðu kynlífi. Taktu stöðuna af og til, og spurðu: Er þetta gott? Viltu að ég geri x? Hvað myndi gera þetta enn betra?“ 4. Blíðar en þéttar strokur „Mjúkar hægar og blíðar snertingar og strokur um píkuna. Hristu reglulega upp í taktinum en staldraðu við þegar þú sérð að það sem þú ert að gera er að virka vel.“ 5. Geymdu snípinn þar til síðast „Vertu viss um að píkan sé vel blaut áður en þú gælir við snípinn. Við mælum með góðu sleipiefni svo allar strokur séu mjúkar og þægilegar.“ Auk þess er lagt áherslu á praktísk atriði líkt og mikilvægi þess að slaka vel á tungunni við athöfnina. View this post on Instagram A post shared by Losti.is (@losti.is)
Kynlíf Tengdar fréttir Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. 11. febrúar 2023 09:00 Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. 7. febrúar 2023 20:01 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. 11. febrúar 2023 09:00
Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. 7. febrúar 2023 20:01