Skipið virðist hafa siglt óhefðbundna leið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. apríl 2023 22:27 Skipið sem strandaði heitir Wilson Skaw og er áburðarflutningaskip. Landhelgisgæslan Erlent flutningaskip strandaði við Ennishöfða í Húnaflóa fyrr í dag. Að sögn upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslu virðist skipið hafa siglt óhefðbundna siglingarleið. Allar aðgerðir snúa að því að tryggja umhverfi sem best. „Kafarar Landhelgisgæslunnar eru í þessum töluðu orðum að kafa niður að botni skipsins til kanna hvort skemmdir séu á búk skipsins og til að kanna hve fast skipið er,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við fréttastofu. Þyrlusveitin hefur þá verið til taks. Sigmaður gæslunnar kannaði einnig ástand á áhöfninni og á skipinu sjálfu „Um borð heilsaðist öllum vel og engum virðist hafa orðið meint af strandinu,“ segir Ásgeir. „Við gerum ekki ráð fyrir því að losa skipið af strandstað strax, það væri fyrst í fyrramálið. Í kvöld og nótt ætlum við að koma mengunarvarnargirðingu fyrir til að tryggja að það verði enginn skaði á lífríkinu í kring. Það er enn rafmagn um borð og fer vel um áhöfnina. Við erum að meta næstu skref í samráði við umhverfisstofunun og samgöngustofu.“ Ásgeir hefur engar skýringar á strandinu en segir að svo virðist sem að skipið hafi siglt óhefðbundna leið. Engar vísbendingar séu um að sjór hafi komist inn í olítanka skipsins. Hins vegar sé möguleiki að sjór hafi flætt inn í jafnvægistanka skipsins. „Sem betur fer eru góðar veðuraðstæður og við viljum fara með gát og tryggja að það verði enginn skaði sem hlýst af björgunaraðgerðum. Það er ýmislegt sem getur gerst þegar svona stórt skip strandar. Vegna veðurs getum við gefið okkur rýmri tíma en ella,“ segir Ásgeir að lokum. Skipaflutningar Landhelgisgæslan Strand Wilson Skaw Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Veðmálaauglýsingar með stærstu stjörnum landsins „fá að grassera“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
„Kafarar Landhelgisgæslunnar eru í þessum töluðu orðum að kafa niður að botni skipsins til kanna hvort skemmdir séu á búk skipsins og til að kanna hve fast skipið er,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við fréttastofu. Þyrlusveitin hefur þá verið til taks. Sigmaður gæslunnar kannaði einnig ástand á áhöfninni og á skipinu sjálfu „Um borð heilsaðist öllum vel og engum virðist hafa orðið meint af strandinu,“ segir Ásgeir. „Við gerum ekki ráð fyrir því að losa skipið af strandstað strax, það væri fyrst í fyrramálið. Í kvöld og nótt ætlum við að koma mengunarvarnargirðingu fyrir til að tryggja að það verði enginn skaði á lífríkinu í kring. Það er enn rafmagn um borð og fer vel um áhöfnina. Við erum að meta næstu skref í samráði við umhverfisstofunun og samgöngustofu.“ Ásgeir hefur engar skýringar á strandinu en segir að svo virðist sem að skipið hafi siglt óhefðbundna leið. Engar vísbendingar séu um að sjór hafi komist inn í olítanka skipsins. Hins vegar sé möguleiki að sjór hafi flætt inn í jafnvægistanka skipsins. „Sem betur fer eru góðar veðuraðstæður og við viljum fara með gát og tryggja að það verði enginn skaði sem hlýst af björgunaraðgerðum. Það er ýmislegt sem getur gerst þegar svona stórt skip strandar. Vegna veðurs getum við gefið okkur rýmri tíma en ella,“ segir Ásgeir að lokum.
Skipaflutningar Landhelgisgæslan Strand Wilson Skaw Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Veðmálaauglýsingar með stærstu stjörnum landsins „fá að grassera“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira