Mörkunum rigndi á fyrsta degi sumars í Fossvoginum Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 17:45 Danijel Dejan Djuric skoraði eitt marka Víkings í sigrinum gegn Magna. Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík, Grindavík, Þór Akureyri og Fylkir tryggðu sér í dag farseðilinn í 16 liða úrslit Mjólkubikars karla í fóbolta. Víkingur bar sigur úr býtum gegn Magna Grenivík en lokatölur í leik liðanna sem spilaður var á Víkingsvellinum urðu 6-2 ríkjandi bikarmeisturum í vil. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir og Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Sveinn Gísli Þorkelsson sitt markið hver. Sjötta markið var svo sjálfsmark. Páll Veigar Ingvason og Viktor Már Heiðarsson skoruðu mörk Magnamanna. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Guðjón Pétur Lýðsson sáu um markaskorunina fyrir Grindavík þegar liðið sló Dalvík/Reyni úr leik með 2-1 sigri suður með sjó. Þröstur Mikael Jónasson klóraði í bakkann fyrir Dalvík/Reyni. Þór þurfti vítaspyrnukeppni til þess að leggja Kára að velli í Akraneshöllinni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Kristófer Kristjánsson kom Þór yfir í upphafi fyrri hluta framlengarinnar. Fylkir Jóhannsson jafnaði metin um miðbik seinni hluta framlengingarinnar. Fylkir brenndi þá af vítaspyrnu en tók frákastið sjálfur og setti boltann í netið og staðan 1-1 eftir framlenginguna. Úrsltin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem Þórsarar skoruðu úr öllum sínum spyrnu en Sverir Mar Smárason og Hektor Bergmann Garðarsson brenndu af sínum vítum fyrir Kára. Fylki lenti í kröppum dansi þegar liðið sótti Sindra heima á Höfn í Hornafirði. Frosti Brynjólfsson og Óskar Borgþórsson komu Fylkismönnum yfir en Abdul Bangura jafnaði í tvígang. Það voru svo Ásgeir Eyþórsson og Frosti sem tryggðu gestunum úr Árbænum 4-2 sigur. KR, Breiðablik, Valur, KA, Stjarnan, Leiknir Reykjavík, Keflavík og Þróttur Reykjavík komust áfram úr sínum viðureignum í gær. Fyrr í dag komust svo Njarðvík og FH áfram í 16 liða úrslitin. HK og KFG og Grótta og KH mætast svo í síðustu leikjum 16 liða úrslitanna klukkan 19.15 í kvöld. Mjólkurbikar karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Víkingur bar sigur úr býtum gegn Magna Grenivík en lokatölur í leik liðanna sem spilaður var á Víkingsvellinum urðu 6-2 ríkjandi bikarmeisturum í vil. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir og Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Sveinn Gísli Þorkelsson sitt markið hver. Sjötta markið var svo sjálfsmark. Páll Veigar Ingvason og Viktor Már Heiðarsson skoruðu mörk Magnamanna. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Guðjón Pétur Lýðsson sáu um markaskorunina fyrir Grindavík þegar liðið sló Dalvík/Reyni úr leik með 2-1 sigri suður með sjó. Þröstur Mikael Jónasson klóraði í bakkann fyrir Dalvík/Reyni. Þór þurfti vítaspyrnukeppni til þess að leggja Kára að velli í Akraneshöllinni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Kristófer Kristjánsson kom Þór yfir í upphafi fyrri hluta framlengarinnar. Fylkir Jóhannsson jafnaði metin um miðbik seinni hluta framlengingarinnar. Fylkir brenndi þá af vítaspyrnu en tók frákastið sjálfur og setti boltann í netið og staðan 1-1 eftir framlenginguna. Úrsltin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem Þórsarar skoruðu úr öllum sínum spyrnu en Sverir Mar Smárason og Hektor Bergmann Garðarsson brenndu af sínum vítum fyrir Kára. Fylki lenti í kröppum dansi þegar liðið sótti Sindra heima á Höfn í Hornafirði. Frosti Brynjólfsson og Óskar Borgþórsson komu Fylkismönnum yfir en Abdul Bangura jafnaði í tvígang. Það voru svo Ásgeir Eyþórsson og Frosti sem tryggðu gestunum úr Árbænum 4-2 sigur. KR, Breiðablik, Valur, KA, Stjarnan, Leiknir Reykjavík, Keflavík og Þróttur Reykjavík komust áfram úr sínum viðureignum í gær. Fyrr í dag komust svo Njarðvík og FH áfram í 16 liða úrslitin. HK og KFG og Grótta og KH mætast svo í síðustu leikjum 16 liða úrslitanna klukkan 19.15 í kvöld.
Mjólkurbikar karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira