Tvær klappstýrur skotnar eftir að hafa sest upp í vitlausan bíl Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2023 08:37 Payton Washington slasaðist alvarlega í árásinni. Baylor Athletics Tvær klappstýrur voru skotnar af manni eftir að önnur þeirra settist óvart upp í bílinn hans. Var hann handtekinn og hefur verið kærður af lögreglu. Atvikið átti sér stað í gær nálægt borginni Austin í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Klappstýrurnar, sem báðar eru átján ára gamlar, voru saman í bíl fyrir utan verslun í bænum Elgin þegar ein þeirra, Heather Roth, fór úr bílnum til að fara að eigin ökutæki. Settist hún óvart upp í bíl sem ekki var í hennar eigu. Þar sat 25 ára karlmaður, Pedro Tello Rodriguez. Roth fór snögglega út úr bílnum og aftur í bíl vinkonu sinnar, Heather Washington. Pedro Tello Rodriguez Jr hefur verið kærður fyrir árásina.Lögreglan í Austin „Ég sá manninn fara út úr bílnum. Svo ég skrúfaði rúðuna mína niður og reyndi að biðja hann afsökunar. Hann tók þá upp byssu og byrjaði að skjóta okkur,“ sagði Roth í samtali við BBC. Hún slasaðist ekki alvarlega en Washington liggur nú á spítala með alvarlegri áverka. Er hún með rifið milta og áverka á brisi og þind. Búið er að fjarlægja miltað úr henni. Varð starfsmaður í verslun nálægt vitni að árásinni og tókst annað hvort honum eða stelpunum að skrá niður bílnúmerið á ökutæki Rodriguez. Var hann því handtekinn seinna um kvöldið og kærður af lögreglu fyrir árásina. Voru stelpurnar að undirbúa sig fyrir mót sem fer fram í Orlando í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Liðsfélagar Washington og Roth hafa búið til GoFundMe-styrktarsíðu til að safna fyrir lækniskostnaði Washington. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Atvikið átti sér stað í gær nálægt borginni Austin í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Klappstýrurnar, sem báðar eru átján ára gamlar, voru saman í bíl fyrir utan verslun í bænum Elgin þegar ein þeirra, Heather Roth, fór úr bílnum til að fara að eigin ökutæki. Settist hún óvart upp í bíl sem ekki var í hennar eigu. Þar sat 25 ára karlmaður, Pedro Tello Rodriguez. Roth fór snögglega út úr bílnum og aftur í bíl vinkonu sinnar, Heather Washington. Pedro Tello Rodriguez Jr hefur verið kærður fyrir árásina.Lögreglan í Austin „Ég sá manninn fara út úr bílnum. Svo ég skrúfaði rúðuna mína niður og reyndi að biðja hann afsökunar. Hann tók þá upp byssu og byrjaði að skjóta okkur,“ sagði Roth í samtali við BBC. Hún slasaðist ekki alvarlega en Washington liggur nú á spítala með alvarlegri áverka. Er hún með rifið milta og áverka á brisi og þind. Búið er að fjarlægja miltað úr henni. Varð starfsmaður í verslun nálægt vitni að árásinni og tókst annað hvort honum eða stelpunum að skrá niður bílnúmerið á ökutæki Rodriguez. Var hann því handtekinn seinna um kvöldið og kærður af lögreglu fyrir árásina. Voru stelpurnar að undirbúa sig fyrir mót sem fer fram í Orlando í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Liðsfélagar Washington og Roth hafa búið til GoFundMe-styrktarsíðu til að safna fyrir lækniskostnaði Washington.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira