Leikhúsið leitar að kátum krökkum Íris Hauksdóttir skrifar 24. apríl 2023 16:53 Nú með vaxandi vormánuðum er haustdagskrá leikhúsanna óðum að taka á sig mynd. Ein af fyrirhuguðum frumsýningum næsta leikárs er fjölskyldusöngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp, sem byggir á vinsælum bókaflokki Kristínar Helgu Gunnarsdóttur. Borgarleikhúsið leitar því logandi ljósi af hugmyndaríkum og hugrökkum krökkum á aldrinum 10-12 ára, fædd 2011-2013, í hlutverk Fíusólar og bekkjarfélaga hennar. Höfundar leikgerðar eru þær Maríanna Clara Lútersdóttir og Þórunn Arna Kristjánsdóttir en sú síðarnefnda mun leikstýra verkinu. Bragi Valdimar Skúlason semur tónlistina en tónlistarstjórn er í höndum Karls Olgeirssonar. Þarf heilmikið hugrekki til að mæta í prufu „Til þess að við getum sagt söguna um Fíusól þurfum við stóran og kraftmikinn hóp og vona ég að öll börn sem hafa áhuga sæki um," segir Þórunn Arna og heldur áfram. „Við viljum að prufurnar séu skemmtileg upplifun. Þar á leikgleðin að vera allsráðandi og við reynum að búa til andrúmsloft þar sem hvert og eitt barn getur blómstrað. Leikstjóri sýningarinnar, Þórunn Arna hvetur alla krakka til að koma og spreyta sig á prufum fyrir verkið Það þarf heilmikið hugrekki til að mæta í svona prufu en ég er þakklát öllum þeim börnum sem mæta því án þeirra væri ekki hægt að setja upp þessa sýningu. Í leikritinu er fullt af fjölbreyttum og skemmtilegum hlutverkum og ég er spennt að hitta krakkana því þau sem verða valin verða mitt nánasta samstarfsfólk næsta vetur.“ Skráning í prufur er til og með 27. apríl á www.borgarleikhus.is/prufur. Áætluð frumsýning á Fíasól gefst aldrei upp er í lok nóvember. Leikhús Krakkar Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Borgarleikhúsið leitar því logandi ljósi af hugmyndaríkum og hugrökkum krökkum á aldrinum 10-12 ára, fædd 2011-2013, í hlutverk Fíusólar og bekkjarfélaga hennar. Höfundar leikgerðar eru þær Maríanna Clara Lútersdóttir og Þórunn Arna Kristjánsdóttir en sú síðarnefnda mun leikstýra verkinu. Bragi Valdimar Skúlason semur tónlistina en tónlistarstjórn er í höndum Karls Olgeirssonar. Þarf heilmikið hugrekki til að mæta í prufu „Til þess að við getum sagt söguna um Fíusól þurfum við stóran og kraftmikinn hóp og vona ég að öll börn sem hafa áhuga sæki um," segir Þórunn Arna og heldur áfram. „Við viljum að prufurnar séu skemmtileg upplifun. Þar á leikgleðin að vera allsráðandi og við reynum að búa til andrúmsloft þar sem hvert og eitt barn getur blómstrað. Leikstjóri sýningarinnar, Þórunn Arna hvetur alla krakka til að koma og spreyta sig á prufum fyrir verkið Það þarf heilmikið hugrekki til að mæta í svona prufu en ég er þakklát öllum þeim börnum sem mæta því án þeirra væri ekki hægt að setja upp þessa sýningu. Í leikritinu er fullt af fjölbreyttum og skemmtilegum hlutverkum og ég er spennt að hitta krakkana því þau sem verða valin verða mitt nánasta samstarfsfólk næsta vetur.“ Skráning í prufur er til og með 27. apríl á www.borgarleikhus.is/prufur. Áætluð frumsýning á Fíasól gefst aldrei upp er í lok nóvember.
Leikhús Krakkar Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira