Bein útsending: Kynningarfundur um uppbyggingu innviða og atvinnulífs Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 08:30 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. vísir/vilhelm Í dag fer fram kynningarfundur um uppbyggingu innviða og atvinnulífs á vegum Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu. Fundurinn hefst klukkan 9 og verður sýndur í beinu streymi hér neðar í fréttinni. „Fjölmörg ný og áhugaverð verkefni hafa að undanförnu litið dagsins ljós, auk þess sem margar eftirtektarverðar hugmyndir eru í gerjun. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, býður til fundarins og fer hann yfir stóru myndina og síðan verður farið meira á dýptina með aðstoð góðra gestafyrirlesara,“ segir í tilkynningu um fundinn. Upptöku af fundinum má finna í spilaranum hér að neðan. Dagskrá fundarins Athafnaborgin – uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Kvikmyndaþorpið á Íslandi er að festa sig í sessi | Baltasar Kormákur um framtíðaruppbyggingu kvikmyndastarfsemi í Gufunesi. Samstaða í miðborginni | Guðrún Jóhannesdóttir í Kokku og Jakob E. Jakobsson á Jómfrúnni segja frá nýju markaðsfélagi sem stofnað hefur verið á forsendum rekstraraðila. Gróska | Vera Antonsdóttir, framkvæmdastjóri Grósku segir frá áframhaldandi uppbyggingu hugmyndahússins í Vatnsmýri. FabLab Reykjavík | Þóra Óskarsdóttir segir frá starfi skapandi sköpunarsmiðju sem opin er almenningi Atvinnuþróun- og nýsköpun í Reykjavík | Óli Örn Eiríksson hjá Reykjavíkurborg segir frá innleiðingu atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar. HafnarHaus fyrir skapandi fólk | René Boonekamp segir frá hvernig gengur að byggja upp skapandi samfélag Flýtum fyrir framtíðinni | Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir frá Transition Labs segir hvernig þau eru að vinna með fyrirtækjum og frumkvöðlum alls staðar að úr heiminum til góðra verka í loftslagsmálum á Íslandi. Borgarhöfði við Krossamýrartorg – áfangastaður framtíðar | Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa, segir frá nýju kjarnasvæði þar sem áhersla er lögð á góða blöndun skrifstofustarfsemi, þjónustu, menningar og íbúða. Lokaorð | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavík Vinnumarkaður Skipulag Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
„Fjölmörg ný og áhugaverð verkefni hafa að undanförnu litið dagsins ljós, auk þess sem margar eftirtektarverðar hugmyndir eru í gerjun. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, býður til fundarins og fer hann yfir stóru myndina og síðan verður farið meira á dýptina með aðstoð góðra gestafyrirlesara,“ segir í tilkynningu um fundinn. Upptöku af fundinum má finna í spilaranum hér að neðan. Dagskrá fundarins Athafnaborgin – uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Kvikmyndaþorpið á Íslandi er að festa sig í sessi | Baltasar Kormákur um framtíðaruppbyggingu kvikmyndastarfsemi í Gufunesi. Samstaða í miðborginni | Guðrún Jóhannesdóttir í Kokku og Jakob E. Jakobsson á Jómfrúnni segja frá nýju markaðsfélagi sem stofnað hefur verið á forsendum rekstraraðila. Gróska | Vera Antonsdóttir, framkvæmdastjóri Grósku segir frá áframhaldandi uppbyggingu hugmyndahússins í Vatnsmýri. FabLab Reykjavík | Þóra Óskarsdóttir segir frá starfi skapandi sköpunarsmiðju sem opin er almenningi Atvinnuþróun- og nýsköpun í Reykjavík | Óli Örn Eiríksson hjá Reykjavíkurborg segir frá innleiðingu atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar. HafnarHaus fyrir skapandi fólk | René Boonekamp segir frá hvernig gengur að byggja upp skapandi samfélag Flýtum fyrir framtíðinni | Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir frá Transition Labs segir hvernig þau eru að vinna með fyrirtækjum og frumkvöðlum alls staðar að úr heiminum til góðra verka í loftslagsmálum á Íslandi. Borgarhöfði við Krossamýrartorg – áfangastaður framtíðar | Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa, segir frá nýju kjarnasvæði þar sem áhersla er lögð á góða blöndun skrifstofustarfsemi, þjónustu, menningar og íbúða. Lokaorð | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Reykjavík Vinnumarkaður Skipulag Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira