Bein útsending: Ekki skúta upp á bak Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 11:15 Rafhlaupahjól hafa notið mikilla vinsælda í Reykjavík undanfarin ár. Vísir/Vilhelm Uppfært: Vegna tæknilegra örðugleika reyndist ekki unnt að streyma fundinum frá Grand Hótel. Unnið er að því að koma upptöku af fundinum inn á Vísi. Upphaflega frétt má sjá að neðan. Samgöngustofa stendur fyrir blaðamannafundi á Grand Hótel sem hefst klukkan 12:15. Tilefnið er vaxandi fjöldi slysa sem tengjast akstri rafhlaupahjóla eða svonefndra rafskúta og kynning á nýrri herferð sem ber nafnið „Ekki skúta upp á bak“ og er henni ætlað á djarfan og skemmtilegan hátt að efla vitund fólks fyrir ábyrgri hegðun á rafskútum. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blaðamannafundur hjá Samgöngustofu Dagskrá: KL. 12:15 Jón Gunnar Jónsson forstjóri Samgöngustofu býður gesti velkomna og hefur stuttan formála að efni fundarins. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherrra mun í erindi sínu m.a. fara yfir nýjustu slysatölfræði tengda rafskútum og áform stjórnvalda um viðbrögð við mikilli aukningu slysa. Hann segir einnig frá fyrirhuguðum reglu- og lagabreytingum sem byggðar eru m.a. á áliti starfshóps ráðuneytisins um öryggi ökumanna rafskúta. Herferðin „Ekki skúta upp á bak" verður frumsýnd. Samgöngustofa stendur að baki herferðinni með stuðningi tryggingafélagsins VÍS en herferðin er unnin af Bien og TeiknAra. Kl. 12:40 Fundi lokið og gefinn kostur á viðtölum. Samgöngur Rafhlaupahjól Umferðaröryggi Slysavarnir Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Upphaflega frétt má sjá að neðan. Samgöngustofa stendur fyrir blaðamannafundi á Grand Hótel sem hefst klukkan 12:15. Tilefnið er vaxandi fjöldi slysa sem tengjast akstri rafhlaupahjóla eða svonefndra rafskúta og kynning á nýrri herferð sem ber nafnið „Ekki skúta upp á bak“ og er henni ætlað á djarfan og skemmtilegan hátt að efla vitund fólks fyrir ábyrgri hegðun á rafskútum. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blaðamannafundur hjá Samgöngustofu Dagskrá: KL. 12:15 Jón Gunnar Jónsson forstjóri Samgöngustofu býður gesti velkomna og hefur stuttan formála að efni fundarins. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherrra mun í erindi sínu m.a. fara yfir nýjustu slysatölfræði tengda rafskútum og áform stjórnvalda um viðbrögð við mikilli aukningu slysa. Hann segir einnig frá fyrirhuguðum reglu- og lagabreytingum sem byggðar eru m.a. á áliti starfshóps ráðuneytisins um öryggi ökumanna rafskúta. Herferðin „Ekki skúta upp á bak" verður frumsýnd. Samgöngustofa stendur að baki herferðinni með stuðningi tryggingafélagsins VÍS en herferðin er unnin af Bien og TeiknAra. Kl. 12:40 Fundi lokið og gefinn kostur á viðtölum.
Samgöngur Rafhlaupahjól Umferðaröryggi Slysavarnir Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira