Biden sendir hermenn að landamærum Mexíkó Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2023 18:54 Mikill fjöldi fólks reynir að komast til Bandaríkjanna með ólöglegum hætti á degi hverjum. AP/Christian Chávez Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur skipað varnarmálaráðuneytinu að senda 1.500 hermenn til landamæra Bandaríkjanna og Mexíkó. Það gerði hann vegna mikils fjölda fólks sem er að reyna að komast inn í landið um landamærin. Í frétt Washington Post segir að búist sé við því að hermennirnir eigi að vera á landamærunum í níutíu daga og eiga þeir að aðstoða þá sem þegar eru að vinna á landamærunum en ekki koma með beinum hættu að löggæslu. Með því að nota hermenn er vonast til þess að hægt sé að losa fleiri landamæraverði úr stuðningsstöðum og nota þá til gæslu á landamærunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna er sagt hafa beðið um að hermennirnir yrðu sendir en fyrir eru um 2.500 hermenn á svæðinu, fyrir utan meðlimi þjóðvarðsliðs Texas, og hafa hermenn reglulega verið sendir að landamærunum á undanförnum árum. Donald Trump, forveri Biden, sendi einnig hermenn að landamærunum. Bandarískir embættismenn búast við því að fjöldi þeirra sem reyna að komast inn í Bandaríkin með ólöglegum hætti muni fara yfir tíu þúsund á dag á komandi dögum en þann 11. maí fellur úr gildi regla frá tímum Covid-faraldursins sem gerði landamæravörðum auðveldara að vísa farand- og flóttafólki úr landi. Þessi regla var sett á í mars 2020 og hefur henni verið beitt rúmlega 2,6 milljón sinnum. Fjöldi farand- og flóttafólks við suðurlandamæri Bandaríkjanna hefur náð nýjum hæðum á undanförnum mánuðum og Biden hefur brugðist við því með því að reyna að taka hart á ólöglegum innflytjendum og með því að reyna að búa til aðrar leiðir fyrir innflytjendur til að komast til Bandaríkjanna með löglegum hætti. Bandaríkin Joe Biden Mexíkó Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Fleiri fréttir Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Sjá meira
Í frétt Washington Post segir að búist sé við því að hermennirnir eigi að vera á landamærunum í níutíu daga og eiga þeir að aðstoða þá sem þegar eru að vinna á landamærunum en ekki koma með beinum hættu að löggæslu. Með því að nota hermenn er vonast til þess að hægt sé að losa fleiri landamæraverði úr stuðningsstöðum og nota þá til gæslu á landamærunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna er sagt hafa beðið um að hermennirnir yrðu sendir en fyrir eru um 2.500 hermenn á svæðinu, fyrir utan meðlimi þjóðvarðsliðs Texas, og hafa hermenn reglulega verið sendir að landamærunum á undanförnum árum. Donald Trump, forveri Biden, sendi einnig hermenn að landamærunum. Bandarískir embættismenn búast við því að fjöldi þeirra sem reyna að komast inn í Bandaríkin með ólöglegum hætti muni fara yfir tíu þúsund á dag á komandi dögum en þann 11. maí fellur úr gildi regla frá tímum Covid-faraldursins sem gerði landamæravörðum auðveldara að vísa farand- og flóttafólki úr landi. Þessi regla var sett á í mars 2020 og hefur henni verið beitt rúmlega 2,6 milljón sinnum. Fjöldi farand- og flóttafólks við suðurlandamæri Bandaríkjanna hefur náð nýjum hæðum á undanförnum mánuðum og Biden hefur brugðist við því með því að reyna að taka hart á ólöglegum innflytjendum og með því að reyna að búa til aðrar leiðir fyrir innflytjendur til að komast til Bandaríkjanna með löglegum hætti.
Bandaríkin Joe Biden Mexíkó Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Fleiri fréttir Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Sjá meira