Reynslubolti og Tik Tok prestur glíma við vígslubiskupinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2023 11:04 Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti er stuðningsmaður Manchester United og Vals. Vísir/Magnús Hlynur Nokkur spenna er í loftinu fyrir komandi kosningu vígslubiskups í Skálholti. Tveir prestar fengu einni fleiri tilnefningu en starfandi vígslubiskup. Kristján Björnsson er vígslubiskup í Skálholti síðan 2023. Hann fagnar á heimasíðu sinni tilnefningu til endurkjörs. Hann hlaut átján atkvæði og segist hlakka til frekari uppbyggingu í Skálholti nái hann kjöri. Það er alls ekki víst enda fengu tveir aðrir prestar einni tilnefningu meira. Arna Grétarsdóttir fékk hins vegar nítján tilnefningar. Hún er reynslubolti í faginu og meðal annars verið sóknarprestur á Seltjarnarnesi og Reynivöllum í Kjósarhreppi. Dagur Fannar Magnússon, þrítugur sóknarprestur í Skálholtsprestakalli sem var prestur í Heydölum árin 2020-20201, hlaut líka nítján tilnefningar. Þar vakti hann athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok til að koma boðskap kirkjunnar á framfæri við unga fólkið. Hann birti meðal annars myndband af kraftaverki Jesú, þegar vatni var breytt í vín. „Hjarta mitt brennur fyrir kirkjuna og þjónustu við fólkið. Auðmjúkur tek ég við þessari stóru áskorun sem mér er treyst fyrir og býð mig fram til þjónustu við ykkur,“ segir Dagur Fannar á Facebook. Hann hefur verið í TikTok pásu síðustu misserin. Næstir komu Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson með tólf tilnefningar og Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson með átta. Á tilnefningarskrá voru 135, 67 tilnefndu og alls 71 var tilnefndur. Auðar og ógildar tilnefningar voru 7. Kosningu til vígslubiskups í Skálholti lýkur þann 12. júní. Uppfært: Í fyrri útgáfu var tilnefningatölum Kristjáns og Dags Fannars víxlað. Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Sjá meira
Kristján Björnsson er vígslubiskup í Skálholti síðan 2023. Hann fagnar á heimasíðu sinni tilnefningu til endurkjörs. Hann hlaut átján atkvæði og segist hlakka til frekari uppbyggingu í Skálholti nái hann kjöri. Það er alls ekki víst enda fengu tveir aðrir prestar einni tilnefningu meira. Arna Grétarsdóttir fékk hins vegar nítján tilnefningar. Hún er reynslubolti í faginu og meðal annars verið sóknarprestur á Seltjarnarnesi og Reynivöllum í Kjósarhreppi. Dagur Fannar Magnússon, þrítugur sóknarprestur í Skálholtsprestakalli sem var prestur í Heydölum árin 2020-20201, hlaut líka nítján tilnefningar. Þar vakti hann athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok til að koma boðskap kirkjunnar á framfæri við unga fólkið. Hann birti meðal annars myndband af kraftaverki Jesú, þegar vatni var breytt í vín. „Hjarta mitt brennur fyrir kirkjuna og þjónustu við fólkið. Auðmjúkur tek ég við þessari stóru áskorun sem mér er treyst fyrir og býð mig fram til þjónustu við ykkur,“ segir Dagur Fannar á Facebook. Hann hefur verið í TikTok pásu síðustu misserin. Næstir komu Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson með tólf tilnefningar og Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson með átta. Á tilnefningarskrá voru 135, 67 tilnefndu og alls 71 var tilnefndur. Auðar og ógildar tilnefningar voru 7. Kosningu til vígslubiskups í Skálholti lýkur þann 12. júní. Uppfært: Í fyrri útgáfu var tilnefningatölum Kristjáns og Dags Fannars víxlað.
Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Sjá meira