Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði kom útkallið um klukkan 19:30 í gærkvöldi.
Í tilkynningu frá lögreglu, sem send var á fjöldmiðla í morgun, segir að maðurinn hafi verið með minniháttar áverka eftir fallið og verið fluttur á slysadeild til frekari aðhlynningar.
Í hverfisgrúppu Langholtshverfis á Facebook kemur fram að grunnurinn hafi verið óvarinn við Arkarvog, þar sem viðkomandi hafi fallið niður.

