Lætur ekkert stoppa sig núna Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. júní 2023 17:00 Diljá Pétursdóttir gaf út lagið Crazy á meðan hún var úti í Eurovison. Lagið er mætt á Íslenska listann á FM. Pálmi Ragnar „Ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna mína í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir, sem sendi nýlega frá sér lagið Crazy. Lagið situr í tíunda sæti Íslenska listans á FM en blaðamaður ræddi við hana um lagið. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: Diljá - Crazy Diljá segir að lagið hafi orðið til á stuttum tíma og ferlið hafi gengið hratt fyrir sig. „Oft taka lög langan tíma að verða til en Power og Crazy komu bæði mjög hratt. Við vorum undir tímapressu því við vildum klára það áður en við fórum til Liverpool. Það var mikið að gera á milli Söngvakeppninnar og Eurovision en við náðum þessu þó og þetta kom ótrúlega náttúrulega og þægilega.“ Hún segir hugmyndina á bak við lagið vera að mörgum finnist klikkað þegar aðrir elta draumana sína. „Það er smá crazy að ákveða: Ég ætla að vera tónlistarkona. Það er smá crazy draumur og óhugnanleg stefna. En ég hef trú á þessu, ætla að leggja háskólann á hilluna og fara í þetta af fullum krafti.“ Hún segir að fólk bregðist oft við með því að lofsama háskólagráðuna. „En kallið mig þá bara klikkaða því ég hef bullandi trú á því að ég sé að fara alla leið. Þannig að það er pælingin á bak við textann. Pálmi kom með hugmynd að gera lag sem er með svipaða orku og takt og Power og svo komum við upp með þessa hugmynd á boðskapnum á bak við textann. Við púsluðum því saman og þetta gekk frekar hratt upp. Ég er svo ánægð með útkomuna og ég elska textann svo mikið.“ Diljá segist fá svipaða tilfinningu við að hlusta á Power og Crazy. „Þetta eru bæði svona lög sem þú getur misst vitið við á góðan hátt við að hlusta á, sleppt þér og dansað. Það var ótrúlega gaman að flytja þetta lag og ég elska pælinguna á bak við þetta, því þetta er mér hjartans mál. Ég fór á listabraut í Verzló því að ég ætlaði að verða leikkona. Svo náðu þessar raddir til mín sem sögðu hey það er pínu crazy að stefna þangað. Viltu ekki frekar fara á náttúrufræðibraut, þá geturðu allavega farið í verkfræði. En ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Diljá að lokum. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Tónlist Eurovision FM957 Íslenski listinn Tengdar fréttir „Þetta er bara algjör veisla“ Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. 8. maí 2023 12:09 Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. 7. maí 2023 19:47 Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02 Diljá kvödd með lúðrasveit og eldgleypum Diljá Pétursdóttir lagði af stað til Liverpool í nótt þar sem hún mun taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í næstu viku. Það var nóg um að vera þegar Diljá og föruneyti hennar lögðu af stað upp á flugvöll en þar var meðal annars lúðrasveit og eldgleypar. 1. maí 2023 11:38 Diljá númer sjö í Eurovision Diljá Pétursdóttir verður sú sjöunda sem stígur á svið á síðara undankvöldi Eurovision söngvakeppninnar, sem haldin verður í Liverpool á Bretlandi í ár. 22. mars 2023 19:14 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: Diljá - Crazy Diljá segir að lagið hafi orðið til á stuttum tíma og ferlið hafi gengið hratt fyrir sig. „Oft taka lög langan tíma að verða til en Power og Crazy komu bæði mjög hratt. Við vorum undir tímapressu því við vildum klára það áður en við fórum til Liverpool. Það var mikið að gera á milli Söngvakeppninnar og Eurovision en við náðum þessu þó og þetta kom ótrúlega náttúrulega og þægilega.“ Hún segir hugmyndina á bak við lagið vera að mörgum finnist klikkað þegar aðrir elta draumana sína. „Það er smá crazy að ákveða: Ég ætla að vera tónlistarkona. Það er smá crazy draumur og óhugnanleg stefna. En ég hef trú á þessu, ætla að leggja háskólann á hilluna og fara í þetta af fullum krafti.“ Hún segir að fólk bregðist oft við með því að lofsama háskólagráðuna. „En kallið mig þá bara klikkaða því ég hef bullandi trú á því að ég sé að fara alla leið. Þannig að það er pælingin á bak við textann. Pálmi kom með hugmynd að gera lag sem er með svipaða orku og takt og Power og svo komum við upp með þessa hugmynd á boðskapnum á bak við textann. Við púsluðum því saman og þetta gekk frekar hratt upp. Ég er svo ánægð með útkomuna og ég elska textann svo mikið.“ Diljá segist fá svipaða tilfinningu við að hlusta á Power og Crazy. „Þetta eru bæði svona lög sem þú getur misst vitið við á góðan hátt við að hlusta á, sleppt þér og dansað. Það var ótrúlega gaman að flytja þetta lag og ég elska pælinguna á bak við þetta, því þetta er mér hjartans mál. Ég fór á listabraut í Verzló því að ég ætlaði að verða leikkona. Svo náðu þessar raddir til mín sem sögðu hey það er pínu crazy að stefna þangað. Viltu ekki frekar fara á náttúrufræðibraut, þá geturðu allavega farið í verkfræði. En ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Diljá að lokum. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Tónlist Eurovision FM957 Íslenski listinn Tengdar fréttir „Þetta er bara algjör veisla“ Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. 8. maí 2023 12:09 Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. 7. maí 2023 19:47 Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02 Diljá kvödd með lúðrasveit og eldgleypum Diljá Pétursdóttir lagði af stað til Liverpool í nótt þar sem hún mun taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í næstu viku. Það var nóg um að vera þegar Diljá og föruneyti hennar lögðu af stað upp á flugvöll en þar var meðal annars lúðrasveit og eldgleypar. 1. maí 2023 11:38 Diljá númer sjö í Eurovision Diljá Pétursdóttir verður sú sjöunda sem stígur á svið á síðara undankvöldi Eurovision söngvakeppninnar, sem haldin verður í Liverpool á Bretlandi í ár. 22. mars 2023 19:14 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Þetta er bara algjör veisla“ Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. 8. maí 2023 12:09
Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. 7. maí 2023 19:47
Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02
Diljá kvödd með lúðrasveit og eldgleypum Diljá Pétursdóttir lagði af stað til Liverpool í nótt þar sem hún mun taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í næstu viku. Það var nóg um að vera þegar Diljá og föruneyti hennar lögðu af stað upp á flugvöll en þar var meðal annars lúðrasveit og eldgleypar. 1. maí 2023 11:38
Diljá númer sjö í Eurovision Diljá Pétursdóttir verður sú sjöunda sem stígur á svið á síðara undankvöldi Eurovision söngvakeppninnar, sem haldin verður í Liverpool á Bretlandi í ár. 22. mars 2023 19:14