Mæðradeginum var einnig fagnað um helgina og birtust fjölda mynda á samfélagsmiðlum tileinakaðar þeim. Rennum yfir það sem hæst bar í lífi íslensku stjarnanna liðna helgi.
Seiðandi pottasjálfa
Svala Björgvinsdóttir tónlistarkona endaði vikuna á notalegri pottaferð síðastliðinn föstudag.
Exit-partí
Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt afmæli á Sjálandi í Garðabæ í anda norsku þáttaraðanna Exit. Ásgeir Kolbeins var á meðal gesta, Herra Hnetusmjör og Prettyboitjokko tóku lagið.
Þá mætti danska Eurovision stjarnan Emmelie de Forest og tók lagið.

Siggi Gunnars sáttur í Liverpool
Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars og sænska tónlistarkonan Loreen hittust í Liverpool á Eurovision. Loreen fór með sigur af hólmi í annað skiptið, fyrst kvenna. Svo sannarlega Eurovision-drottning og á leið til Íslands til að vinna með Ólafi Arnalds.
Kveðjur frá Liverpool
Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson sendi Eurovision-kveðjur til Íslands frá Liverpool.
Eurovision búningur upp á tíu!
Viktor Heiðdal Andersen hjúkrunarfræðingur glæsilegur í Eurovision partíi.
Skvísulæti í pottinum
Tónlistarkonan Gréta Karen Grétarsdóttir nýtur sólarinnar og dreymir um frí.
Valli fékk óskina uppfyllta um japanskt klósett
Camilla Rut Rúnarsdóttir gladdi kærastann, Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli flatbaka, með japönsku klósetti sem er meðal annars búið þeim eiginleika að skola rassinn.
Njóta í sænsku sólinni
Elísabet Gunnars áhrifavaldur naut lífsins í sólinni Svíþjóð með eiginmanni sínum yngstu dóttur þeirra.
Bomba á baðfötunum
Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey, nýtur lífsins á sundfötunum í sólinni á Tenerife.
Sálufélagar í badminton
Mari Järsk afrekshlaupakona segir hana og kærastann, Njörð Lúðvíksson, vera sálufélaga þrátt fyrir að hann nenni ekki að spila við hana badminton.
Tveggja ára og fyndinn
Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal fagnaði tveggja ára afmæli yngri sonar síns Matteo í vikunni. „Sá fyndnasti sem ég hef kynnst er 2 ára í dag!“
Brúðkaupsferðin tók óvænta stefnu
Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir og eiginmaður hennar Ragnar Einarsson, fóru í brúðkaupsferð sem tók óvænta stefnu frá Grikklandi til Mallorca.
Linda Ben og Ragnar rómantísk á suðrænum slóðum
Tanja Ýr lifir drauminn
Tanja Ýr Ástþórsdóttir áhrifavaldur lifir drauminn á bát á Miami, Florida.
Baby Can nefndur
Sonur tónlistarmannsins Aron Can Gultekin og Ernu Maríu Björnsdóttur var nefndur Theo Can við fallega athöfn um helgina.
Sonur Arons og Ernu kominn með nafn
Aldís Amah opnaði sig um veikindin
Leikkonan Aldís Amah Hamilton setti sér markmið um áramótin að ræða opinskáttum átröskunarsjúkdóminn sem hún hefur verið að berjast við síðastlin ár.
Árshátíð Þjóðleikhússins
Leikkona Þórey Birgisdóttir birti skemmtilegar myndir af sér og samtarfsfólki sínu á árshátíð Þjóðleikhússins sem var haldin með tilheyrandi gleði í Barcelona.
Halli Melló og frú
Leikarinn Hallgrímur Ólafsson og eiginkona hans Matthildur Magnúsdóttir létu sig ekki vanta og birtu af sér þessa fallegu mynd.
Í stíl við Diljá
Þuríður Blær Jóhannsdóttir leikkona klæddist flottum silfurlituðum kjól á árshátíð Þjóðleikhússins í stíl við Eurovisionskvísuna Diljá í vikunni.
Skvísuferð á suðrænar slóðir
Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic fór með vinkonuhópnum sínum í skvísuferð til Barcelona.
Stór og sterk stelpa
Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur segir fólki finnist dóttir hennar stór og sterk, eins og foreldrarnir mögulega?
Stefnumót í miðri viku
Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einars skellti sér á stefnumót í miðri viku.
Gellufrí á Grikklandi
Móeiður Lárusdóttir athafnakona og eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar skellti sér í gellufrí með fögrum hópi kvenna á glæsihótelið W Costa Navarino á Grikklandi, sem eingöngu er fyrir fullorðna.
Beyoncé í Stokkhólmi
Vinkonuhópar skemmtu sér vel í Stokkhólmi í vikunni á tónleikum poppdrottningarinnar Beyoncé.
Mæðrum landsins fagnað
Fjöldi fólks birti fallegar myndir af mæðrum sínum, tendamæðrum, sjúpmæðrum, barnsmæðrum og þannig má lengi telja, á samfélagsmiðlum um helgina í tilefni af mæðradeginum 14. maí.
Saga Sigurðadóttir ljósmyndari fagnaði fyrsta mæðradeginum.
Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður segist vera heppin mamma.
Elísabet Gunnars áhrifavaldur segist þakklát fyrir tríóið sitt.
Sólbjört Sigurðardóttir birti fallega mæðgnamynd í tilefni dagsins.
Björk Guðmundsdóttir er ein af þeim sem tekur á móti sumrinu með heimsókn í Ísbílinn. Einn umdeildasti bíll landsins, og líklega sá vinsælasti meðal ungu kynslóðarinnar, lagði á Lynghaganum í Vesturbæ Reykjavíkur síðdegis á föstudag í blíðskaparveðri. Augnablikum síðar var hvítum Land Rover Defender lagt í götunni. Út steig Björk með barnabarn og markmiðið skýrt: Að fá sér ís.