Við heyrum í forsætisráðherra og utanríkisráðherra sem segjast ánægður með hvernig til hefur tekist.
Þá fjöllum við áfram um netárásir sem dunið hafa á opinberum vefsíðum hér á landi á meðan á fundinum hefur staðið. Isavia varð fyrir barðinu á slíkri árás í morgun.
Einnig fjöllum við um samkomulag sem náðst hefur á milli Íslands og ESB um losunarheimildir vegna flugsamgangna.
Einnig fjöllum við um Siðmennt og tap félagsins á síðasta ári sem nam rúmum 7,5 milljónum. Það á sér eðlilegar skýringar að sögn formanns félagsins.
Myndbandaspilari er að hlaða.