Valur kom inn í leikinn í dag með 2-0 forystu eftir að hafa unnið fyrstu tvo leikina frekar örugglega og því var ÍBV liðið með bakið upp við vegg.
Valskonur gerðu sitt og unnu að lokum 23-25 sigur og Íslandsmeistaratitillinn í höfn.
Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í Vestmannaeyjum í dag og tók myndir af því þegar að Valskonur lyftu Íslandsmeistaratitlinum.


