Bein útsending: Ársfundur Samáls Máni Snær Þorláksson skrifar 25. maí 2023 08:00 Frá ársfundi Samáls í fyrra. Aðsend Ársfundur Samáls fer fram í Norðurljósasal Hörpu í dag. Á fundinum verða pallborðsumræður um áskoranir og tækifæri í loftslagsmálum. Þá verða einnig til sýnis hönnunarmunir. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Októ, heiðurspendúll og bekkurinn Ból eru á meðal hönnunarmuna sem verða til sýnis á ársfundi Samáls í dag. Þar mun vöruhönnuðurinn Tinna Gunnarsdóttir flytja erindi undir yfirskriftinni Hringrás og hönnun. Einnig verða á borðum prófíllampi, kör og hulin hjörtu. Fram kemur í tilkynningu vegna fundarins að Tinna hafi lengi notað ál í hönnunarmuni af ýmsum toga. Hún hafi talað um að fá álið „lánað“ í hönnunina en svo haldi hringrásin áfram. Yfirskrift ársfundarins, sem hefst kl. 8:30, er „Hring eftir hring eftir hring” og mun Rannveig Rist, forstjóri ISAL og stjórnarformaður Samáls, fara yfir stöðu og horfur í áliðnaði á honum. Þá mun Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, flytja ávarp. Að því loknu mun Dagmar Ýr Stefánsdóttir stýra pallborðsumræðunum með Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, og Steinunni Dögg Steinsen, yfirmanni öryggis- og umhverfismála hjá Century Aluminium, móðurfélagi Norðuráls. Einnig verða pallborðsumræður um nýsköpun í áliðnaði en þar verða Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Sunna Ólafsdóttir Wallevik, stofnandi og framkvæmdastjóri Gerosion. Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, lokar svo fundinum með erindi sem ber yfirskriftina „Hring eftir hring eftir hring“. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá ársfundinum. Áliðnaður Stóriðja Mest lesið Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Sjá meira
Októ, heiðurspendúll og bekkurinn Ból eru á meðal hönnunarmuna sem verða til sýnis á ársfundi Samáls í dag. Þar mun vöruhönnuðurinn Tinna Gunnarsdóttir flytja erindi undir yfirskriftinni Hringrás og hönnun. Einnig verða á borðum prófíllampi, kör og hulin hjörtu. Fram kemur í tilkynningu vegna fundarins að Tinna hafi lengi notað ál í hönnunarmuni af ýmsum toga. Hún hafi talað um að fá álið „lánað“ í hönnunina en svo haldi hringrásin áfram. Yfirskrift ársfundarins, sem hefst kl. 8:30, er „Hring eftir hring eftir hring” og mun Rannveig Rist, forstjóri ISAL og stjórnarformaður Samáls, fara yfir stöðu og horfur í áliðnaði á honum. Þá mun Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, flytja ávarp. Að því loknu mun Dagmar Ýr Stefánsdóttir stýra pallborðsumræðunum með Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, og Steinunni Dögg Steinsen, yfirmanni öryggis- og umhverfismála hjá Century Aluminium, móðurfélagi Norðuráls. Einnig verða pallborðsumræður um nýsköpun í áliðnaði en þar verða Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Sunna Ólafsdóttir Wallevik, stofnandi og framkvæmdastjóri Gerosion. Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, lokar svo fundinum með erindi sem ber yfirskriftina „Hring eftir hring eftir hring“. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá ársfundinum.
Áliðnaður Stóriðja Mest lesið Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Sjá meira