Bændur verði að skila af sér fé til aflífunar Árni Sæberg skrifar 26. maí 2023 23:31 Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir Matvælastofnunar. Stöð 2/Ívar Fannar Eftir að riðan kom upp í Miðfjarðarhólfi voru tvær hjarðir skornar niður í sóttvarnarhólfinu, sem innihéldu um 1500 fjár samtals. Greining sýna stendur nú yfir og að sögn yfirdýralæknis gengur greiningin nokkuð vel og hann er vongóður um að það takist að stöðva útbreiðslu sjúkdómsins. „Keldur eru langt komin, þau eru búin með þriðjung af sýnunum frá Bergsstöðum og helminginn frá Syðri-Urriðaá og þær niðurstöður gefa til kynna að útbreiðslan á riðuveiki í Miðfjarðarhólfi er ekki mikil. Sem eykur líkurnar á því að við getum stöðvað útbreiðsluna og mikilvægasti hlekkurinn í því er að við getum tekið hugsanlega smitbera úr umferð,“ segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í samtali við fréttastofu. Einhverjir bændur eiga enn eftir að samþykkja að skila inn fénu en þeir hafa frest til 19. júní. „En það liggur ekki enn þá fyrir samþykki hjá öllum en menn þurfa bara tíma til þess að átta sig á stöðunni og þessar upplýsingar auka líkurnar á því að menn átti sig á því að það er möguleiki, virkilega möguleiki, til þess að stöðva smitið,“ segir Sigurborg. Segir reglugerðina úrelta Bætur til handa þeim bændum sem verða fyrir því að hjarðir þeirra séu skornar niður duga skammt ef ætlunin er að hefja búskap aftur. Formaður Bændasamtakanna segir reglurnar barns síns tíma. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.Stöð 2/Ívar Fannar „Reglugerðin frá árinu 2001 er í raun löngu orðin úrelt. Þannig að það helst ekki í hendur við lagatúlkunina um bætur sem skulu greiddar vegna niðurskurðarins. Við höfum kallað eftir því að þetta verði endurskoðað og höfum gert í nokkur ár. Við veltum fyrir okkur hvað það á að taka langan tíma í að endurskoða það,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Riða í Miðfirði Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Sjá meira
„Keldur eru langt komin, þau eru búin með þriðjung af sýnunum frá Bergsstöðum og helminginn frá Syðri-Urriðaá og þær niðurstöður gefa til kynna að útbreiðslan á riðuveiki í Miðfjarðarhólfi er ekki mikil. Sem eykur líkurnar á því að við getum stöðvað útbreiðsluna og mikilvægasti hlekkurinn í því er að við getum tekið hugsanlega smitbera úr umferð,“ segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í samtali við fréttastofu. Einhverjir bændur eiga enn eftir að samþykkja að skila inn fénu en þeir hafa frest til 19. júní. „En það liggur ekki enn þá fyrir samþykki hjá öllum en menn þurfa bara tíma til þess að átta sig á stöðunni og þessar upplýsingar auka líkurnar á því að menn átti sig á því að það er möguleiki, virkilega möguleiki, til þess að stöðva smitið,“ segir Sigurborg. Segir reglugerðina úrelta Bætur til handa þeim bændum sem verða fyrir því að hjarðir þeirra séu skornar niður duga skammt ef ætlunin er að hefja búskap aftur. Formaður Bændasamtakanna segir reglurnar barns síns tíma. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.Stöð 2/Ívar Fannar „Reglugerðin frá árinu 2001 er í raun löngu orðin úrelt. Þannig að það helst ekki í hendur við lagatúlkunina um bætur sem skulu greiddar vegna niðurskurðarins. Við höfum kallað eftir því að þetta verði endurskoðað og höfum gert í nokkur ár. Við veltum fyrir okkur hvað það á að taka langan tíma í að endurskoða það,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.
Riða í Miðfirði Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Sjá meira