Varð uppi fótur og fit á Ísafirði: „Dómari hann er að míga á völlinn“ Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 18:58 Davíð Smári, þjálfari Vestra var ekki sáttur með athæfi Marc Macausland, fyrirliða Njarðvíkur Vísir/Samsett mynd Það átti sér stað heldur óvanalegt atvik á Olísvellinum á Ísafirði í dag þegar að heimamenn í Vestra tóku á móti Njarðvíkingum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Marc Macausland, fyrirliði Njarðvíkur, er sagður hafa kastað af sér þvagi á miðjum Olísvellinum, uppátæki sem fór skiljanlega ekki vel í heimamenn. Leikur Vestra og Njarðvíkur var stöðvaður í kringum 22. mínútu í kjölfar meiðsla Joao Ananias, leikmanns Njarðvíkur. Það var þá sem mátti sjá Marc, fyrirliða Njarðvíkur skokka af vellinum og út úr mynd í beinni útsendingu frá leiknum. Skömmu síðar mátti sjá annan af aðstoðardómurum leiksins horfa í áttina að honum og veifa í áttina að honum fingri. Hann heldur þá aftur inn á völlinn og krýpur á kné við hlið nokkurra liðsfélaga sinna, ekki ýkja langt frá dómara leiksins. „Hey dómari! Hann er að míga á völlinn,“ mátti heyra Davíð Smára, þjálfara Vestra, hrópa í áttina að dómara leiksins. Aðstoðardómari leiksins, labbar þá í áttina að Davíð Smára sem svarar honum um leið og segir að dómarateymið verði að taka á þessu. Kallað var eftir því úr stúkunni á Olísvellinum að umræddur leikmaður fengi spjald að launum fyrir athæfi sitt en svo varð ekki úr. Davíð Smári ræddi atvikið í viðtali við Fótbolta.net eftir leik. „Það sáu það allir og við vorum að benda dómaranum á það að leikmaður Njarðvíkur væri að hafa þvaglát á vellinum. Ég veit ekki hvernig þeir fóru að því að sjá það ekki, en svona er þetta bara.“ Umrætt atvik úr leik dagsins má sjá hér fyrir neðan: Lengjudeild karla Vestri UMF Njarðvík Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Marc Macausland, fyrirliði Njarðvíkur, er sagður hafa kastað af sér þvagi á miðjum Olísvellinum, uppátæki sem fór skiljanlega ekki vel í heimamenn. Leikur Vestra og Njarðvíkur var stöðvaður í kringum 22. mínútu í kjölfar meiðsla Joao Ananias, leikmanns Njarðvíkur. Það var þá sem mátti sjá Marc, fyrirliða Njarðvíkur skokka af vellinum og út úr mynd í beinni útsendingu frá leiknum. Skömmu síðar mátti sjá annan af aðstoðardómurum leiksins horfa í áttina að honum og veifa í áttina að honum fingri. Hann heldur þá aftur inn á völlinn og krýpur á kné við hlið nokkurra liðsfélaga sinna, ekki ýkja langt frá dómara leiksins. „Hey dómari! Hann er að míga á völlinn,“ mátti heyra Davíð Smára, þjálfara Vestra, hrópa í áttina að dómara leiksins. Aðstoðardómari leiksins, labbar þá í áttina að Davíð Smára sem svarar honum um leið og segir að dómarateymið verði að taka á þessu. Kallað var eftir því úr stúkunni á Olísvellinum að umræddur leikmaður fengi spjald að launum fyrir athæfi sitt en svo varð ekki úr. Davíð Smári ræddi atvikið í viðtali við Fótbolta.net eftir leik. „Það sáu það allir og við vorum að benda dómaranum á það að leikmaður Njarðvíkur væri að hafa þvaglát á vellinum. Ég veit ekki hvernig þeir fóru að því að sjá það ekki, en svona er þetta bara.“ Umrætt atvik úr leik dagsins má sjá hér fyrir neðan:
Lengjudeild karla Vestri UMF Njarðvík Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira