Segir að Messi ákveði sig í næstu viku Smári Jökull Jónsson skrifar 5. júní 2023 06:00 Xavi segir að Lionel Messi muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Vísir/Getty Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona, muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Messi hefur verið orðaður við endurkomu til Katalóníu. Framtíð Lionel Messi er óljós en á hreinu er að hann mun ekki leika áfram með franska liðinu PSG. Orðrómar hafa verið í gangi til lengri tíma um endurkomu til Barcelona þar sem hann lék á árunum 2004-2021. Þá hefur verið greint frá áhuga Al-Hilal í Sádi Arabíu en Messi er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona og samherji Messi til margra ára, greindi frá því í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo Deportivo, að Messi myndi taka ákvörðun um framtíð sína í næstu viku. „Hann sagði mér að hann vill ákveða sig í næstu viku. Nú þurfum við að leyfa honum að vera í friði,“ sagði Xavi í viðtalinu. „Nú eru tvö hundruð mismunandi sögur í gangi. Mér finnst hann hafa getuna til að halda áfram á hæsta stigi. Ef hann kemur til Barca, sem allir Katalónar óska sér, þá standa dyrnar opnar.“ Barça director Mateu Alemany on Leo Messi: There are a lot of things that need to be considered regarding Messi, including La Liga's approval . #FCB No details can be given until this issue is resolved. We are waiting . pic.twitter.com/wbNYglV1rr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 4, 2023 Xavi og Messi spiluðu saman hjá Barcelona í tíu ár og Xavi er ekki í neinum vafa um að Messi passar enn inn í hugmyndafræði Katalóníufélagsins. „Ég veit að hann mun hjálpa okkur ef hann ákveður að koma. Hann getur aðlagað sig að mörgum stöðum. Hann getur spilað á kantinum, sem miðjumaður eða sem fölsk nía líkt og hann hefur gert allt sitt líf.“ Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Framtíð Lionel Messi er óljós en á hreinu er að hann mun ekki leika áfram með franska liðinu PSG. Orðrómar hafa verið í gangi til lengri tíma um endurkomu til Barcelona þar sem hann lék á árunum 2004-2021. Þá hefur verið greint frá áhuga Al-Hilal í Sádi Arabíu en Messi er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona og samherji Messi til margra ára, greindi frá því í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo Deportivo, að Messi myndi taka ákvörðun um framtíð sína í næstu viku. „Hann sagði mér að hann vill ákveða sig í næstu viku. Nú þurfum við að leyfa honum að vera í friði,“ sagði Xavi í viðtalinu. „Nú eru tvö hundruð mismunandi sögur í gangi. Mér finnst hann hafa getuna til að halda áfram á hæsta stigi. Ef hann kemur til Barca, sem allir Katalónar óska sér, þá standa dyrnar opnar.“ Barça director Mateu Alemany on Leo Messi: There are a lot of things that need to be considered regarding Messi, including La Liga's approval . #FCB No details can be given until this issue is resolved. We are waiting . pic.twitter.com/wbNYglV1rr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 4, 2023 Xavi og Messi spiluðu saman hjá Barcelona í tíu ár og Xavi er ekki í neinum vafa um að Messi passar enn inn í hugmyndafræði Katalóníufélagsins. „Ég veit að hann mun hjálpa okkur ef hann ákveður að koma. Hann getur aðlagað sig að mörgum stöðum. Hann getur spilað á kantinum, sem miðjumaður eða sem fölsk nía líkt og hann hefur gert allt sitt líf.“
Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira