Þetta segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi.
Hann segir að fólksbíl hafi verið ekið aftan á vörubíl og að einn hafi verið fluttur með minniháttar áverka til aðhlynningar.
Einn dælubíll er enn á vettvangi en að sögn varðstjórans er hann aðeins að bíða eftir því að bíllinn verði dreginn burt.