Fær í kringum 30 milljarða á ári fyrir að spila í Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2023 19:31 Benzema sáttur enda mun hann eiga fyrir salti í grautinn. Al Ittihad Franski framherjinn Karim Benzema hefur samið við Al Ittihad í Sádi-Arabíu til ársins 2026. Talið er að hann þéni allt í allt um 200 milljónir evra [30 milljarðar íslenskra króna] á ári. Hinn 35 ára gamli Benzema hefur spilað með Real Madríd síðan 2009 en hann er uppalinn hjá Lyon í heimalandinu. Alls spilaði Benzema 648 leiki fyrir Real, skoraði 354 mörk og gaf 165 stoðsendingar. Hann varð spænskur meistari fjórum sinnum, vann spænska konungsbikarinn fjórum sinnum, Meistaradeild Evrópu fimm sinnum og HM félagsliða fimm sinnum. Þá spilaði hann 97 A-landsleiki fyrir Frakkland frá 2007 til 2022 og skoraði í þeim 37 mörk. Official, confirmed. Karim Benzema joins Al Ittihad on two year deal with option for further season. #AlIttihadBenzema will earn almost 200m per season net salary, commercial deals included. pic.twitter.com/vSrkL4zjJI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2023 Hann mun nú leika listir sínar í Sádi-Arabíu til ársins 2026 hið minnsta en samningur hans við Al Ittihad býður upp á eins árs framlengingu að honum loknum. „Al Ittihad er ný áskorun fyrir mig. Deildin er góð og það eru margir góðir leikmenn hér. Cristiano Ronaldo er hér nú þegar, hann er vinur og sýndi að Sádi-Arabía er á réttri braut. Ég er hér til að vinna líkt og ég var í Evrópu,“ sagði Benzema við undirskriftina. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Benzema hefur spilað með Real Madríd síðan 2009 en hann er uppalinn hjá Lyon í heimalandinu. Alls spilaði Benzema 648 leiki fyrir Real, skoraði 354 mörk og gaf 165 stoðsendingar. Hann varð spænskur meistari fjórum sinnum, vann spænska konungsbikarinn fjórum sinnum, Meistaradeild Evrópu fimm sinnum og HM félagsliða fimm sinnum. Þá spilaði hann 97 A-landsleiki fyrir Frakkland frá 2007 til 2022 og skoraði í þeim 37 mörk. Official, confirmed. Karim Benzema joins Al Ittihad on two year deal with option for further season. #AlIttihadBenzema will earn almost 200m per season net salary, commercial deals included. pic.twitter.com/vSrkL4zjJI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2023 Hann mun nú leika listir sínar í Sádi-Arabíu til ársins 2026 hið minnsta en samningur hans við Al Ittihad býður upp á eins árs framlengingu að honum loknum. „Al Ittihad er ný áskorun fyrir mig. Deildin er góð og það eru margir góðir leikmenn hér. Cristiano Ronaldo er hér nú þegar, hann er vinur og sýndi að Sádi-Arabía er á réttri braut. Ég er hér til að vinna líkt og ég var í Evrópu,“ sagði Benzema við undirskriftina.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira