Denver Nuggets í frábærri stöðu eftir sigur í nótt Jón Már Ferro skrifar 10. júní 2023 10:07 Bam Adebayo, leikmaður Miami Heat sækir að körfunni en Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, reynir að koma í veg fyrir að Adebayo skori. vísir/getty Denver Nuggets er komið í 3-1 forystu í einvígi sínu gegn Miami Heat eftir leik liðanna í nótt. Denver vann leikinn 108-95. Þrátt fyrir þrettán stiga sigur þá munaði ekki miklu á liðunum í fjórða leikhlutanum. Miami minnkaði muninn niður í sjö stig þegar tæpar níu mínútur voru eftir. Allt kom fyrir ekki og Denver tryggði að lokum mikilvægan sigur. Aaron Gordon var stigahæstur með 27 stig og Nikola Jokic skoraði 23. Denver er komið í frábæra stöðu og getur með sigri í næsta leik tryggt sér NBA titilinn í fyrsta skipti í 27 ár. Þrátt fyrir stöðuna segir þjálfari Denver, Michael Malone, að þeir séu ekki búnir að vinna neitt enn þá og hélt leikmönnum sínum á tánum. Jamal Murray, leikmaður Denver, var eðlilega mjög ánægður og sagði sigurinn vera sannkallaðan liðssigur. „Ég get ekki nefnt neitt sérstakan. Það lögðu allir sitt af mörkum en við eigum einn leik eftir,“ segir Murray. Besti leikmaður Miami í gær var Jimmy Butler en hann skoraði 25 stig. Hann var mjög meðvitaður um stöðuna sem liðið væri komið í. „Núna erum við í þannig stöðu að við þurfum að vinna alla leikina. Það er ekki ómögulegt og við getum það,“ segir Butler. Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Þrátt fyrir þrettán stiga sigur þá munaði ekki miklu á liðunum í fjórða leikhlutanum. Miami minnkaði muninn niður í sjö stig þegar tæpar níu mínútur voru eftir. Allt kom fyrir ekki og Denver tryggði að lokum mikilvægan sigur. Aaron Gordon var stigahæstur með 27 stig og Nikola Jokic skoraði 23. Denver er komið í frábæra stöðu og getur með sigri í næsta leik tryggt sér NBA titilinn í fyrsta skipti í 27 ár. Þrátt fyrir stöðuna segir þjálfari Denver, Michael Malone, að þeir séu ekki búnir að vinna neitt enn þá og hélt leikmönnum sínum á tánum. Jamal Murray, leikmaður Denver, var eðlilega mjög ánægður og sagði sigurinn vera sannkallaðan liðssigur. „Ég get ekki nefnt neitt sérstakan. Það lögðu allir sitt af mörkum en við eigum einn leik eftir,“ segir Murray. Besti leikmaður Miami í gær var Jimmy Butler en hann skoraði 25 stig. Hann var mjög meðvitaður um stöðuna sem liðið væri komið í. „Núna erum við í þannig stöðu að við þurfum að vinna alla leikina. Það er ekki ómögulegt og við getum það,“ segir Butler. Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira