Æðarkolla ver hreiður sitt með goggi og klóm Heimir Már Pétursson skrifar 21. júní 2023 20:00 Æðarfugl nær 10-20 ára aldri og kollan verpir alltaf á sama stað ár eftir ár. Þessi kolla er greinilega orðin hvekt á ágangi tófu og arna og ekki á því að fara af hreiðri sínu þannig að Snorri Pétur gæti tínt frá henni dúninn. einkasafn Æðarkolla í Fremri-Langey á Breiðafirði var ekki alvel á því að fara af hreiðri sínu þegar Snorri Pétur Eggertsson æðarbóndi vildi taka hjá henni dúninn í vikunni. Hann segir kollurnar hvektar á tófu og örnum sem hafi af þeim eggin og þessi hafi reynst einstaklega baráttuglöð. Á myndbandinu með þessari frétt heyrum við í Snorra Pétri ávarpa æðarkolluna: „Jæja, viltu leyfa mér að taka dúninn þinn. ...má ég sjá,“ en nei, hún var ekki alveg á því að yfirgefa hreiðrið. Snorri Pétur Eggertsson og eiginkona hans Svava María Þórðardóttir með börnum þeirra Jóhönnu Björk, Einari Elís, Kolfinnu Björk og Hraftinnu Björk með hluta af dúntekjunni.einkasafn Snorri Pétur og fjölskylda hans hafa nýtt æðardún í Fremri-Langey áratugum saman. Undanfarin ár hefur tekjan verið 11 til 12 kíló á ári frá um 600 hreiðrum. En þegar mest var fyrir um 15 árum voru hreiðrin um 1.300. Snorri Pétur Eggertsson og fjölskylda hans hafa hirt dún úr æðarvarpi í Fremri-Langey áratugum saman.einkasafn Allt frá því tófan var friðuð fyrir tæpum þrjátíu árum og tók að fjölga sér segir Snorri Pétur að refurinn leiti víðar að fæði og syndi um 100 metra út í eyjuna. Þá taki örninn sitt. Arnarpörin á svæðinu hafi flest verið fimm fyrir nokkrum árum og séu nú tvö. Snorri Péturs segir æðarkolluna sækja í skjól mannfólksins og uni sér vel við leik barna sem fæli bæði ref og erni frá hreiðrunum. Þær séu yfirleitt mjög hændar að manninum en þessi hafi greinilega fengið nóg af ágangi í hreiður sitt á undanförnum árum og hafi ekki ætlað að gefa sig. Um sex hundruð fuglar eru í æðavarpinu í Fremri-Langey á Breiðarfirði. Ágangur tófu og arna hefur gengið á stofninn en fyrir um 15 árum voru 1.300 hreiður í eynni.einkasafn En samtali manns og æðarfugls gaf kollan sig að lokum þannig að Snorri Pétur náði að tína dúninn frá henni. Tólf kílóa tekja á þessu ári ætti að duga í allt að fimmtán dúnsængur. Ágætis búbót það, í sæmilegri sátt æðarfugls og manna. Mjög skemmtilegt myndband fylgir þessari frétt. Fuglar Dýr Dalabyggð Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Á myndbandinu með þessari frétt heyrum við í Snorra Pétri ávarpa æðarkolluna: „Jæja, viltu leyfa mér að taka dúninn þinn. ...má ég sjá,“ en nei, hún var ekki alveg á því að yfirgefa hreiðrið. Snorri Pétur Eggertsson og eiginkona hans Svava María Þórðardóttir með börnum þeirra Jóhönnu Björk, Einari Elís, Kolfinnu Björk og Hraftinnu Björk með hluta af dúntekjunni.einkasafn Snorri Pétur og fjölskylda hans hafa nýtt æðardún í Fremri-Langey áratugum saman. Undanfarin ár hefur tekjan verið 11 til 12 kíló á ári frá um 600 hreiðrum. En þegar mest var fyrir um 15 árum voru hreiðrin um 1.300. Snorri Pétur Eggertsson og fjölskylda hans hafa hirt dún úr æðarvarpi í Fremri-Langey áratugum saman.einkasafn Allt frá því tófan var friðuð fyrir tæpum þrjátíu árum og tók að fjölga sér segir Snorri Pétur að refurinn leiti víðar að fæði og syndi um 100 metra út í eyjuna. Þá taki örninn sitt. Arnarpörin á svæðinu hafi flest verið fimm fyrir nokkrum árum og séu nú tvö. Snorri Péturs segir æðarkolluna sækja í skjól mannfólksins og uni sér vel við leik barna sem fæli bæði ref og erni frá hreiðrunum. Þær séu yfirleitt mjög hændar að manninum en þessi hafi greinilega fengið nóg af ágangi í hreiður sitt á undanförnum árum og hafi ekki ætlað að gefa sig. Um sex hundruð fuglar eru í æðavarpinu í Fremri-Langey á Breiðarfirði. Ágangur tófu og arna hefur gengið á stofninn en fyrir um 15 árum voru 1.300 hreiður í eynni.einkasafn En samtali manns og æðarfugls gaf kollan sig að lokum þannig að Snorri Pétur náði að tína dúninn frá henni. Tólf kílóa tekja á þessu ári ætti að duga í allt að fimmtán dúnsængur. Ágætis búbót það, í sæmilegri sátt æðarfugls og manna. Mjög skemmtilegt myndband fylgir þessari frétt.
Fuglar Dýr Dalabyggð Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira