Tveggja ára drengur skaut ólétta móður sína óvart til bana Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. júní 2023 00:26 Laura Ilg lést af sárum sínum eftir að tveggja ára sonur hennar skauta hana óvart í bakið. Skammbyssan var í eigu Alek Ilg, eiginmanns Lauru. Facebook/Skjáskot Tveggja ára drengur í Ohio skaut móður sína, sem var gengin átta mánuði á leið, óvart í bakið þegar hann lék sér með skammbyssu sem hann fann í náttborði foreldra sinna. Móðirin og ófætt barn hennar létust bæði. Hin 31 árs gamla Laura Ilg hringdi í neyðarlínuna á föstudagseftirmiðdag og sagði að hún hefði verið skotin í bakið af tveggja ára gömlum syni sínum. Þegar lögregluþjónar mættu á vettvang komu þeir að Lauru, sem var komin 33 vikur á leið, og tveggja ára syni hennar auk hlaðinnar hálfsjálfvirkrar skammbyssu. Að sögn lögreglu var Laura með fullri meðvitund og hafi hún greint lögregluþjónunum frá framvindu atburða. Laura var í kjölfarið flutt í hraði á Fisher-Titus-læknastöðina þar sem skurðlæknar framkvæmdu bráðakeisaraskurð á henni. Þeim tókst hins vegar ekki að bjarga ófæddu barni Lauru og um þremur tímum síðar var hún sjálf úrskurðuð látin. Lék sér með byssuna á meðan móðirin þvoði þvott Lögreglan segir að byssan, sem var í eigu Alek Ilg, eiginmanns Lauru, hafi vanalega verið geymd í náttborði í svefnherbergi hjónanna. Laura greindi lögreglunni frá því að svefnherbergið væri vanalega læst. Þá hafi verið fjöldi barnahliða um allt hús til að hefta för barnsins. Hún sagði drengnn hafa einhvern veginn komist inn í herbergið og byrjað að leika sér með byssuna á meðan hún var að þvo þvott. Þegar lögregluþjónar grannskoðuðu heimilið fundu þeir tvö skotvopn til viðbótar, hlaðna haglabyssu í fataskáp í hjónaherberginu og loftriffill í skáp í tölvuherbergi hússins. Að sögn Cleveland 19 News er drengurinn hjá föður sínum á meðan rannsókn lögreglu stendur yfir. Alek Ilg greindi frá fréttunum hræðilegu á Facebook þar sem hann sagði að Laura og ófæddur sonur þeirra, Talisen, hefðu látist á föstudag. Skotvopn Bandaríkin Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Hin 31 árs gamla Laura Ilg hringdi í neyðarlínuna á föstudagseftirmiðdag og sagði að hún hefði verið skotin í bakið af tveggja ára gömlum syni sínum. Þegar lögregluþjónar mættu á vettvang komu þeir að Lauru, sem var komin 33 vikur á leið, og tveggja ára syni hennar auk hlaðinnar hálfsjálfvirkrar skammbyssu. Að sögn lögreglu var Laura með fullri meðvitund og hafi hún greint lögregluþjónunum frá framvindu atburða. Laura var í kjölfarið flutt í hraði á Fisher-Titus-læknastöðina þar sem skurðlæknar framkvæmdu bráðakeisaraskurð á henni. Þeim tókst hins vegar ekki að bjarga ófæddu barni Lauru og um þremur tímum síðar var hún sjálf úrskurðuð látin. Lék sér með byssuna á meðan móðirin þvoði þvott Lögreglan segir að byssan, sem var í eigu Alek Ilg, eiginmanns Lauru, hafi vanalega verið geymd í náttborði í svefnherbergi hjónanna. Laura greindi lögreglunni frá því að svefnherbergið væri vanalega læst. Þá hafi verið fjöldi barnahliða um allt hús til að hefta för barnsins. Hún sagði drengnn hafa einhvern veginn komist inn í herbergið og byrjað að leika sér með byssuna á meðan hún var að þvo þvott. Þegar lögregluþjónar grannskoðuðu heimilið fundu þeir tvö skotvopn til viðbótar, hlaðna haglabyssu í fataskáp í hjónaherberginu og loftriffill í skáp í tölvuherbergi hússins. Að sögn Cleveland 19 News er drengurinn hjá föður sínum á meðan rannsókn lögreglu stendur yfir. Alek Ilg greindi frá fréttunum hræðilegu á Facebook þar sem hann sagði að Laura og ófæddur sonur þeirra, Talisen, hefðu látist á föstudag.
Skotvopn Bandaríkin Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira