Stöð 2 Sport
Klukkan 19.05 hefst útsending frá Kaplakrika þar sem nýliðar og spútniklið tímabilsins til þessa, FH, tekur á móti Þrótti Reykjavík. Bæði lið eru að berjast í efri hluta töflunnar og reikna má með hörku leik.
Að leik loknum – kl. 21.15 – er komið að Bestu mökunum. Þar verður umferðin gerð upp í heild sinni.
Besta rásin
Klukkan 17.50 hefst útsending frá Suðurlandsslagnum á Selfossi þar sem ÍBV er í heimsókn.
Besta rásin 2
Klukkan 19.05 hefst útsending frá Keflavík þar sem heimakonur taka á móti Tindastól.