Fimleikalæknirinn stunginn mörgum sinnum í fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 13:47 Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. AP/Paul Sancya Bandaríski læknirinn Larry Nassar, afplánar nú 360 ára fangelsisvist fyrir hundruð kynferðisbrot í starfi sem liðslæknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Nassar hefur eytt síðustu árum á bak við lás og slá en það virðist sem að hann hafi orðið fyrir grófri árás innan veggja fangelsisins. Nassar var stunginn mörgum sinnum í bak og brjóstkassa af samfanga en atvikið gerðist í ríkisfangelsi í Flórída. BREAKING: Disgraced sports doctor Larry Nassar, who was convicted of sexually abusing female gymnasts, was stabbed multiple times at a federal prison, AP sources say. https://t.co/yNYXt6Zg1O— The Associated Press (@AP) July 10, 2023 Samkvæmt fréttum AP fréttastofunnar þá er líðan hins 59 ára gamla Nassar stöðug og eftir atvikum. Fyrst fréttist af kynferðisbrotum Nassar árið 2016 en hann hafði komist upp um það að brjóta á ungum fimleikakonum í marga áratugi. Margar af fremstu fimleikakonum heims stigu fram og sögðu frá hegðun Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína til að brjóta á þeim. Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. Ákærurnar gegn Nassar hrúguðust inn en meðal þeirra sem sögðu frá viðurstyggilegum brotum hans voru fimleikakonur eins og Simone Biles, McKayla Maroney, Aly Raisman og Maggie Nichols. Ekki fékkst niðurstaða í dómsmálunum gegn Nassar fyrr en árið 2021. Hann var þá dæmdur í 360 ára fangelsi og fórnarlömb hans fengu yfir 43 milljarða króna í skaðabætur. JUST IN: Larry Nassar, a former USA gymnastics team doctor, was assaulted in prison overnight, according to two sources familiar with the situation.The extent of Nassar's injuries is unknown, but he is in stable condition, according to sources. https://t.co/YlJeeubS4J pic.twitter.com/Efcsf9wt8r— ABC News (@ABC) July 10, 2023 Fimleikar Mál Larry Nassar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Nassar hefur eytt síðustu árum á bak við lás og slá en það virðist sem að hann hafi orðið fyrir grófri árás innan veggja fangelsisins. Nassar var stunginn mörgum sinnum í bak og brjóstkassa af samfanga en atvikið gerðist í ríkisfangelsi í Flórída. BREAKING: Disgraced sports doctor Larry Nassar, who was convicted of sexually abusing female gymnasts, was stabbed multiple times at a federal prison, AP sources say. https://t.co/yNYXt6Zg1O— The Associated Press (@AP) July 10, 2023 Samkvæmt fréttum AP fréttastofunnar þá er líðan hins 59 ára gamla Nassar stöðug og eftir atvikum. Fyrst fréttist af kynferðisbrotum Nassar árið 2016 en hann hafði komist upp um það að brjóta á ungum fimleikakonum í marga áratugi. Margar af fremstu fimleikakonum heims stigu fram og sögðu frá hegðun Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína til að brjóta á þeim. Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. Ákærurnar gegn Nassar hrúguðust inn en meðal þeirra sem sögðu frá viðurstyggilegum brotum hans voru fimleikakonur eins og Simone Biles, McKayla Maroney, Aly Raisman og Maggie Nichols. Ekki fékkst niðurstaða í dómsmálunum gegn Nassar fyrr en árið 2021. Hann var þá dæmdur í 360 ára fangelsi og fórnarlömb hans fengu yfir 43 milljarða króna í skaðabætur. JUST IN: Larry Nassar, a former USA gymnastics team doctor, was assaulted in prison overnight, according to two sources familiar with the situation.The extent of Nassar's injuries is unknown, but he is in stable condition, according to sources. https://t.co/YlJeeubS4J pic.twitter.com/Efcsf9wt8r— ABC News (@ABC) July 10, 2023
Fimleikar Mál Larry Nassar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira