Lið Cristiano Ronaldo dæmt í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2023 09:25 Cristiano Ronaldo í leiknum á móti Íslandi á Laugardalsvellinum á dögunum. VÍSIR/VILHELM Alþjóða knattspyrnusambandið hefur dæmt sádi-arabíska félagið Al-Nassr í félagsskiptabann fyrir að standa ekki við sínar skuldbindingar. Al-Nassr er frægast fyrir það að semja við portúgalska knattspyrnumanninn Cristiano Ronaldo og borga honum sannkölluð ofurlaun. Félagið virðist þó ekki tíma því gera upp gamlar skuldir sínar. Það hefur nú miklar afleiðingar nú þegar félögin í Sádi-Arabíu keppast við að styrkja liðin sín. Al-Nassr má nú ekki skrá inn nýja leikmenn samkvæmt útskurði FIFA en blaðamaðurinn Ben Jacobs segir frá. Bannið kemur til vegna þess að Al-Nassr hefur ekki borgað Leicester City samkvæmt samningi vegna kaupa félagsins á Ahmed Musa á sínum tíma. Al-Nassr átti eftir að greiða bónusgreiðslur vegna samningsins sem komu til vegna frammistöðu Musa á árunum 2018 til 2020. Al-Nassr skuldar Leicester 390 þúsund pund eða 67,5 milljónir króna en málið hefur farið í gegnum Íþróttadómstólinn sem dæmi enska liðinu í hag. Al-Nassr have been banned by FIFA from registering new players for failing to pay add-ons owed to Leicester as part of the Ahmed Musa deal. Between 2018-20 Musa triggered £390k ( 460k) in performance-related add-ons, which are yet to be paid despite CAS ruling in #LCFC's favour. pic.twitter.com/IlR1T2kuuE— Ben Jacobs (@JacobsBen) July 12, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Al-Nassr er frægast fyrir það að semja við portúgalska knattspyrnumanninn Cristiano Ronaldo og borga honum sannkölluð ofurlaun. Félagið virðist þó ekki tíma því gera upp gamlar skuldir sínar. Það hefur nú miklar afleiðingar nú þegar félögin í Sádi-Arabíu keppast við að styrkja liðin sín. Al-Nassr má nú ekki skrá inn nýja leikmenn samkvæmt útskurði FIFA en blaðamaðurinn Ben Jacobs segir frá. Bannið kemur til vegna þess að Al-Nassr hefur ekki borgað Leicester City samkvæmt samningi vegna kaupa félagsins á Ahmed Musa á sínum tíma. Al-Nassr átti eftir að greiða bónusgreiðslur vegna samningsins sem komu til vegna frammistöðu Musa á árunum 2018 til 2020. Al-Nassr skuldar Leicester 390 þúsund pund eða 67,5 milljónir króna en málið hefur farið í gegnum Íþróttadómstólinn sem dæmi enska liðinu í hag. Al-Nassr have been banned by FIFA from registering new players for failing to pay add-ons owed to Leicester as part of the Ahmed Musa deal. Between 2018-20 Musa triggered £390k ( 460k) in performance-related add-ons, which are yet to be paid despite CAS ruling in #LCFC's favour. pic.twitter.com/IlR1T2kuuE— Ben Jacobs (@JacobsBen) July 12, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira