Formaður Leigjendasamtakanna gagnrýnir fyrirhugaðar lagabreytingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júlí 2023 06:43 Breytingunum er meðal annars ætlað að stuðla að langtímaleigu og meiri fyrirsjáanleika fyrir leigjendur. Vísir/Vilhelm „Mér líst illa á þetta, enda gengur frumvarpið þvert á allar okkar athugasemdir varðandi breytingar á leigufjárhæð,“ segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um húsaleigu. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Þarna er ekki tekið á vísitölutengingu húsaleigu lengri samninga, sem er séríslenskt fyrirbæri að því leyti að leigufjárhæðin er uppfærð í hverjum einasta mánuði. Þar sem ég þekki til gerist það einu sinni á ári,“ segir Guðmundur. Drögin voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær en þau fela meðal annars í sér að við ákvörðun leigufjárhæðar þegar leigusamningur er endurnýjaður á grundvelli forgangsréttar leigjanda að samningstíma loknum eigi leigufjárhæð að vera sanngjörn og eðlileg fyrir báða aðila. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að langtímaleigu og auknum fyrirsjáanleika hvað varðar leiguverð og sanngirni þegar kemur að breytingum á leigufjárhæð. Drögin fela einnig í sér að óheimilt verður að semja um breytta leigufjárhæð ef samningur er til 12 mánaða eða skemmri tíma. Þetta er Guðmundur ánægður með en hann segir Leigjendasamtökin lengi hafa barist fyrir því að vísitölutenging styttri samninga verði bönnuð. Húsnæðismál Leigumarkaður Neytendur Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Þarna er ekki tekið á vísitölutengingu húsaleigu lengri samninga, sem er séríslenskt fyrirbæri að því leyti að leigufjárhæðin er uppfærð í hverjum einasta mánuði. Þar sem ég þekki til gerist það einu sinni á ári,“ segir Guðmundur. Drögin voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær en þau fela meðal annars í sér að við ákvörðun leigufjárhæðar þegar leigusamningur er endurnýjaður á grundvelli forgangsréttar leigjanda að samningstíma loknum eigi leigufjárhæð að vera sanngjörn og eðlileg fyrir báða aðila. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að langtímaleigu og auknum fyrirsjáanleika hvað varðar leiguverð og sanngirni þegar kemur að breytingum á leigufjárhæð. Drögin fela einnig í sér að óheimilt verður að semja um breytta leigufjárhæð ef samningur er til 12 mánaða eða skemmri tíma. Þetta er Guðmundur ánægður með en hann segir Leigjendasamtökin lengi hafa barist fyrir því að vísitölutenging styttri samninga verði bönnuð.
Húsnæðismál Leigumarkaður Neytendur Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira