Richotti hættur og Tenerife hengir upp treyjuna hans Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 17:31 Richotti í baráttunni við Kristófer Breka. Richotti lék í treyju númer fimm hjá Njarðvík líkt og í Tenerife Vísir/Hulda Margrét Hinn 36 ára gamli Nicolas Richotti hefur lagt skóna á hilluna eftir langan feril. Richotti lék síðustu tvö tímabilin sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Eftir nítján tímabil í körfubolta hefur Richotti lagt skóna á hilluna. Richotti lék síðustu tvö tímabilin á ferlinum sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Richotti lék í níu ár með Canarias sem er þekktara undir nafninu Lenovo Tenerife. Þar spilaði hann í ACB-deildinni, vann Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. OFICIAL | @nico_rchtt, Embajador del CB Canarias ➡️ https://t.co/gxKSNoW2n0🔘 El ex jugador aurinegro se incorporará a la estructura del club a partir de septiembre🔘 Su camiseta con el 5⃣ será retirada en un partido #ACB la próxima temporada 💛🖤 #UnodelosNuestros pic.twitter.com/mNQ2sHcHzC— Lenovo Tenerife (@CB1939Canarias) July 25, 2023 Nú þegar ferlinum er lokið mun hann taka að sér starf innan Lenovo Tenerife. Félagið mun síðan heiðra hann með því að hengja treyjuna hans upp í rjáfur. Það mun því enginn annar innan félagsins leika í treyju númer fimm. Hann spilaði sín síðustu tvö tímabil með Njarðvík í Subway-deild karla. Hjá Njarðvík vann hann bikarmeistaratitilinn árið 2021. Á síðasta tímabili í Subway-deildinni gerði hann að meðaltali 14 stig og gaf 4.3 stoðsendingar í leik. Síðasti leikur hans á ferlinum var tap gegn Tindastóli í undanúrslitum. Richotti spilaði 25 mínútur og gerði 12 stig. Tengo algo que contarles… https://t.co/Q2k5a6paWA— Nicolás Richotti (@nico_rchtt) July 25, 2023 Subway-deild karla Spænski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira
Eftir nítján tímabil í körfubolta hefur Richotti lagt skóna á hilluna. Richotti lék síðustu tvö tímabilin á ferlinum sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Richotti lék í níu ár með Canarias sem er þekktara undir nafninu Lenovo Tenerife. Þar spilaði hann í ACB-deildinni, vann Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. OFICIAL | @nico_rchtt, Embajador del CB Canarias ➡️ https://t.co/gxKSNoW2n0🔘 El ex jugador aurinegro se incorporará a la estructura del club a partir de septiembre🔘 Su camiseta con el 5⃣ será retirada en un partido #ACB la próxima temporada 💛🖤 #UnodelosNuestros pic.twitter.com/mNQ2sHcHzC— Lenovo Tenerife (@CB1939Canarias) July 25, 2023 Nú þegar ferlinum er lokið mun hann taka að sér starf innan Lenovo Tenerife. Félagið mun síðan heiðra hann með því að hengja treyjuna hans upp í rjáfur. Það mun því enginn annar innan félagsins leika í treyju númer fimm. Hann spilaði sín síðustu tvö tímabil með Njarðvík í Subway-deild karla. Hjá Njarðvík vann hann bikarmeistaratitilinn árið 2021. Á síðasta tímabili í Subway-deildinni gerði hann að meðaltali 14 stig og gaf 4.3 stoðsendingar í leik. Síðasti leikur hans á ferlinum var tap gegn Tindastóli í undanúrslitum. Richotti spilaði 25 mínútur og gerði 12 stig. Tengo algo que contarles… https://t.co/Q2k5a6paWA— Nicolás Richotti (@nico_rchtt) July 25, 2023
Subway-deild karla Spænski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira