Óholl loftgæði mældust í Kópavogi vegna svifryks Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. júlí 2023 23:13 Veðurfræðingur segir líklegt að loftgæðin stafi af gosmóðu. Vísir/Vilhelm Loftgæði í Kópavogi hafa mælst óholl frá klukkan átta í kvöld vegna mikils svifryks. Veðurfræðingur segir ástandið geta varað næstu daga. Á vef Umhvefisstofnunar segir að loftgæði í Kópvogi hafi mælst óholl frá klukkan átta en þá mældust 103,2 míkrógrömm af svifryki á rúmmetra. Klukkustund síðar voru þau orðin 141 en klukkan tíu höfðu þau lækkað niður í 132. Línuritið sýnir gildi svifryks í Kópavogi í dag. Umhverfisstofnun Þá segir á vefnum að viðkvæmir einstaklingar gætu fundið fyrir hósta, höfuðverk og ertingu í augum, nefi og koki í slíkum loftgæðum. Þá er fólki ráðlagt að dvelja innandyra og loka gluggum, forðast að auki áreynslu utandyra og reyna að anda eingöngu í gegnum nef. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir loftgæðin líklegast stafa af gosmóðu frá eldgosinu við Litla-Hrút. Hægir vindar blási nú sem valdi óhollum loftgæðum. Þá segir hann að búast megi við álíka ástandi næstu daga. Loftgæði mælast einungis óholl í Kópavogi. Umhverfisstofnun Kópavogur Eldgos og jarðhræringar Veður Loftgæði Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Á vef Umhvefisstofnunar segir að loftgæði í Kópvogi hafi mælst óholl frá klukkan átta en þá mældust 103,2 míkrógrömm af svifryki á rúmmetra. Klukkustund síðar voru þau orðin 141 en klukkan tíu höfðu þau lækkað niður í 132. Línuritið sýnir gildi svifryks í Kópavogi í dag. Umhverfisstofnun Þá segir á vefnum að viðkvæmir einstaklingar gætu fundið fyrir hósta, höfuðverk og ertingu í augum, nefi og koki í slíkum loftgæðum. Þá er fólki ráðlagt að dvelja innandyra og loka gluggum, forðast að auki áreynslu utandyra og reyna að anda eingöngu í gegnum nef. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir loftgæðin líklegast stafa af gosmóðu frá eldgosinu við Litla-Hrút. Hægir vindar blási nú sem valdi óhollum loftgæðum. Þá segir hann að búast megi við álíka ástandi næstu daga. Loftgæði mælast einungis óholl í Kópavogi. Umhverfisstofnun
Kópavogur Eldgos og jarðhræringar Veður Loftgæði Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira