Bróðir Lauren James stoltur af systur sinni: Verður sú besta í heimi í tíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 10:31 Lauren James fagnar öðru marka sinna í siginum á Kína í gær. Getty/Andy Cheung Reece James, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, var heldur betur stoltur af litlu systur sinni eftir frábæra frammistöðu hennar í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Lauren James skoraði þrjú glæsileg mörk í leiknum en eitt þeirra var dæmt af. Hún átti einnig þrjár stoðsendingar og kom því með beinum hætti að fimm fyrstu mörkum enska liðsins í 6-1 sigri á Kína. Reece James var fljótur á Twitter til að lofa systur sína í bak og fyrir. „Ég trúi því að hún sé besta knattspyrnukona heims í dag og að hún verði það næstu tíu til fimmtán árin án nokkurs vafa,“ skrifaði Reece James. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Hún er með betri tækni en sumir karlleikmenn í ensku úrvalsdeildinni,“ skrifaði Reece. Hin 21 árs gamla Lauren James var ekki með enska landsliðinu þegar liðið vann Evrópumótið í fyrra en hún lék sinn fyrsta landsleik í september á síðasta ári. Enska landsliðið missti sinn besta sóknarmann á EM í fyrra í meiðsli og því er það mikilvægt að fá Lauren James svona sterka inn. Lauren spilaði með Chelsea síðustu tvö tímabil og vann tvöfalt á báðum tímabilum. Áður lék hún með Manchester United í þrjú ár en hún byrjaði hjá Arsenal. Lauren tvöfaldaði markaskor sitt fyrir enska landsliðið í þessum sigri á Kína og þrjú af fjórum landsliðsmörkum hennar hafa komið á þessu heimsmeistaramóti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Lauren James skoraði þrjú glæsileg mörk í leiknum en eitt þeirra var dæmt af. Hún átti einnig þrjár stoðsendingar og kom því með beinum hætti að fimm fyrstu mörkum enska liðsins í 6-1 sigri á Kína. Reece James var fljótur á Twitter til að lofa systur sína í bak og fyrir. „Ég trúi því að hún sé besta knattspyrnukona heims í dag og að hún verði það næstu tíu til fimmtán árin án nokkurs vafa,“ skrifaði Reece James. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Hún er með betri tækni en sumir karlleikmenn í ensku úrvalsdeildinni,“ skrifaði Reece. Hin 21 árs gamla Lauren James var ekki með enska landsliðinu þegar liðið vann Evrópumótið í fyrra en hún lék sinn fyrsta landsleik í september á síðasta ári. Enska landsliðið missti sinn besta sóknarmann á EM í fyrra í meiðsli og því er það mikilvægt að fá Lauren James svona sterka inn. Lauren spilaði með Chelsea síðustu tvö tímabil og vann tvöfalt á báðum tímabilum. Áður lék hún með Manchester United í þrjú ár en hún byrjaði hjá Arsenal. Lauren tvöfaldaði markaskor sitt fyrir enska landsliðið í þessum sigri á Kína og þrjú af fjórum landsliðsmörkum hennar hafa komið á þessu heimsmeistaramóti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira