Bíða enn eftir niðurstöðum krufningar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 16:13 Lögreglan segir rannsókn málsins byggja að miklu leyti á niðurstöðum úr krufningu. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn eftir endanlegri niðurstöðu krufningar vegna andláts karlmanns sem lést í kjölfar höfuðhöggs á skemmtistaðnum Lúx aðfaranótt þess 24. júní síðastliðinn. Maðurinn sem lést hét Karolis Zelenkauskas og var 25 ára gamall litáískur ríkisborgari. Hann hafði verið búsettur hér á landi um nokkurra mánaða skeið. Hann lést eftir einungis eitt höfuðhögg. Að sögn Eiríks Valbergs, lögreglufulltrúa í miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar, bíður lögregla enn eftir endanlegri niðurstöðu krufningar en biðin hefur nú varað í rúman mánuð. Hann segir tímann ekki óvenjulegan og þá sérstaklega ekki í flóknum málum líkt og þessum. Hann segir að skýrslutökum vitna sé lokið. Töluverður fjöldi var á staðnum þegar árásin átti sér stað en Eiríkur segist ekki hafa tölu þeirra sem lögregla ræddi við vegna málsins á hreinu. „Við höfum sæmilega mynd af því sem gerðist þetta kvöld. Niðurstöður rannsóknarinnar byggja að miklu leyti á niðurstöðu krufningarinnar og þess vegna þurfum við að bíða eftir því, áður en við getum klárað hana að fullu.“ Hinum grunaða í málinu, sem er Íslendingur á þrítugsaldri, var sleppt úr haldi rúmri viku eftir árásina. Hann hefur hins vegar enn réttarstöðu sakbornings. Eiríkur segir hann hafa verið samvinnuþýðan með lögreglu vegna rannsókn málsins. Lögreglumál Látinn eftir líkamsárás á LÚX Reykjavík Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Lúx Maðurinn sem lést eftir líkamsárás á skemmtistaðnum Lúx á dögunum hét Karolis Zelenkauskas og var 25 ára gamall litáískur ríkisborgari, sem búsettur hafði verið hér á landi um nokkurra mánaða skeið. 1. júlí 2023 13:07 Munu krefjast gæsluvarðhalds vegna alvarlegrar líkamsárásar Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á alvarlegri líkamsárás í miðborginni í nótt og verður krafist gæsluvarðhalds yfir honum. 24. júní 2023 16:35 Fluttur þungt haldinn á spítala eftir hættulega líkamsárás á skemmtistað Lögreglan handtók einstakling eftir sérstaklega hættulega líkamsárás á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur í nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var brotaþoli fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús og liggur þungt haldinn á spítala. 24. júní 2023 07:32 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Maðurinn sem lést hét Karolis Zelenkauskas og var 25 ára gamall litáískur ríkisborgari. Hann hafði verið búsettur hér á landi um nokkurra mánaða skeið. Hann lést eftir einungis eitt höfuðhögg. Að sögn Eiríks Valbergs, lögreglufulltrúa í miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar, bíður lögregla enn eftir endanlegri niðurstöðu krufningar en biðin hefur nú varað í rúman mánuð. Hann segir tímann ekki óvenjulegan og þá sérstaklega ekki í flóknum málum líkt og þessum. Hann segir að skýrslutökum vitna sé lokið. Töluverður fjöldi var á staðnum þegar árásin átti sér stað en Eiríkur segist ekki hafa tölu þeirra sem lögregla ræddi við vegna málsins á hreinu. „Við höfum sæmilega mynd af því sem gerðist þetta kvöld. Niðurstöður rannsóknarinnar byggja að miklu leyti á niðurstöðu krufningarinnar og þess vegna þurfum við að bíða eftir því, áður en við getum klárað hana að fullu.“ Hinum grunaða í málinu, sem er Íslendingur á þrítugsaldri, var sleppt úr haldi rúmri viku eftir árásina. Hann hefur hins vegar enn réttarstöðu sakbornings. Eiríkur segir hann hafa verið samvinnuþýðan með lögreglu vegna rannsókn málsins.
Lögreglumál Látinn eftir líkamsárás á LÚX Reykjavík Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Lúx Maðurinn sem lést eftir líkamsárás á skemmtistaðnum Lúx á dögunum hét Karolis Zelenkauskas og var 25 ára gamall litáískur ríkisborgari, sem búsettur hafði verið hér á landi um nokkurra mánaða skeið. 1. júlí 2023 13:07 Munu krefjast gæsluvarðhalds vegna alvarlegrar líkamsárásar Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á alvarlegri líkamsárás í miðborginni í nótt og verður krafist gæsluvarðhalds yfir honum. 24. júní 2023 16:35 Fluttur þungt haldinn á spítala eftir hættulega líkamsárás á skemmtistað Lögreglan handtók einstakling eftir sérstaklega hættulega líkamsárás á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur í nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var brotaþoli fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús og liggur þungt haldinn á spítala. 24. júní 2023 07:32 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Nafn mannsins sem lést á Lúx Maðurinn sem lést eftir líkamsárás á skemmtistaðnum Lúx á dögunum hét Karolis Zelenkauskas og var 25 ára gamall litáískur ríkisborgari, sem búsettur hafði verið hér á landi um nokkurra mánaða skeið. 1. júlí 2023 13:07
Munu krefjast gæsluvarðhalds vegna alvarlegrar líkamsárásar Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á alvarlegri líkamsárás í miðborginni í nótt og verður krafist gæsluvarðhalds yfir honum. 24. júní 2023 16:35
Fluttur þungt haldinn á spítala eftir hættulega líkamsárás á skemmtistað Lögreglan handtók einstakling eftir sérstaklega hættulega líkamsárás á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur í nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var brotaþoli fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús og liggur þungt haldinn á spítala. 24. júní 2023 07:32