James Harden kallar forseta 76ers lygara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 15:01 James Harden vill alls ekki spila fyrir Philadelphia 76ers. Getty/ Leff Mitchell Leff Bandaríski körfuboltamaðurinn James Harden hefur flakkað á milli NBA félaga undanfarin ár og margoft beðið um að vera skipt í nýtt félag. Nú þegar það er ekki að ganga hjá honum í þetta skiptið þá úthrópar hann eiganda félagsins síns. Nú er kappinn nefnilega mjög ósáttur hjá Philadelphia 76ers og vill helst komast til Los Angeles Clippers. Philadelphia 76ers reyndi að finna lið fyrir hann en eftir að ekkert kom út úr því þá tilkynnti félagið að Harden yrði áfram leikmaður 76ers. James Harden had this to say about 76ers president Daryl Morey. pic.twitter.com/BlQHFUyMGw— SportsCenter (@SportsCenter) August 14, 2023 Harden er mjög ósáttur með þær fréttir og hann sparaði ekki yfirlýsingarnar þegar hann varð spurður út í Daryl Morey, forseta 76ers. „Daryl Morey er lygari og ég verð aldrei hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði James Harden á kynningarkvöldi Adidas í Kína. „Ég skal segja þetta aftur. Daryl Morey er lygari og ég mun aldrei verða hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði Harden. Sixers ætlaði að leita að nýju félagi eftir að Harden ákvað að nýta sér 35,6 milljón dollara ákvæði fyrir komandi tímabil. Sixers vildi hins vegar fá allt of mikið í staðinn fyrir hann og ekkert félag sætti sig við það. Harden er þó sérstaklega ósáttur með að Daryl Morey vill ekki bjóða honum stóran langtímasamning. James Harden var með 21,0 stig og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann heldur upp á 34 ára afmælið sitt seinna í þessum mánuði. James Harden: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. Let me say that again: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. pic.twitter.com/AmHJ0WwbF2— Shams Charania (@ShamsCharania) August 14, 2023 NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Nú er kappinn nefnilega mjög ósáttur hjá Philadelphia 76ers og vill helst komast til Los Angeles Clippers. Philadelphia 76ers reyndi að finna lið fyrir hann en eftir að ekkert kom út úr því þá tilkynnti félagið að Harden yrði áfram leikmaður 76ers. James Harden had this to say about 76ers president Daryl Morey. pic.twitter.com/BlQHFUyMGw— SportsCenter (@SportsCenter) August 14, 2023 Harden er mjög ósáttur með þær fréttir og hann sparaði ekki yfirlýsingarnar þegar hann varð spurður út í Daryl Morey, forseta 76ers. „Daryl Morey er lygari og ég verð aldrei hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði James Harden á kynningarkvöldi Adidas í Kína. „Ég skal segja þetta aftur. Daryl Morey er lygari og ég mun aldrei verða hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði Harden. Sixers ætlaði að leita að nýju félagi eftir að Harden ákvað að nýta sér 35,6 milljón dollara ákvæði fyrir komandi tímabil. Sixers vildi hins vegar fá allt of mikið í staðinn fyrir hann og ekkert félag sætti sig við það. Harden er þó sérstaklega ósáttur með að Daryl Morey vill ekki bjóða honum stóran langtímasamning. James Harden var með 21,0 stig og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann heldur upp á 34 ára afmælið sitt seinna í þessum mánuði. James Harden: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. Let me say that again: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. pic.twitter.com/AmHJ0WwbF2— Shams Charania (@ShamsCharania) August 14, 2023
NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira