Rafhlaupahjólaþjófur gómaður Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. ágúst 2023 06:36 Maður sem hafði stolið nokkrum rafhlauphjólum var gómaður af lögreglu í gær. Vísir/Vilhelm Það var nokkuð um þjófnað og innbrot ef marka má dagbók lögreglu fyrir gærkvöldið. Lögreglunni var tilkynnt um einstakling sem bar nokkur rafmagnshlaupahjól inn í húsnæði. Hjólin reyndust vera þýfi og voru haldlögð af lögreglunni. Verkefni lögreglustöðvar 1, sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes, einkenndust sérstaklega af þjófnaðarþema. Lögreglunni barst einnig tilkynning um innbrot í heimahúsi í hverfi 103 þar sem verðmætum var stolið. Málið er í rannsókn. Þá var lögreglunni tilkynnt um grunsamlegan mann sem hélt á reiðhjóli. Lögreglan hafði upp á manninum og játaði hann að hafa stolið hjólinu. Hjólið var haldlagt af lögreglu. Einnig barst lögreglunni tilkynning um þjófnað í matvöruverslun en það kemur ekki fram hvar sú verslun er. Sömuleiðis var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við fyrirtæki en þeir einstaklingar fundust ekki og það kemur ekkert meira fram um málið. Veski komið til eiganda og hellan skilin eftir í gangi Við lögreglustöð 2 sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ skiluðu ferðamenn inn veski sem þeir höfðu fundið og var með peningum og greiðslukorti. Samkvæmt lögreglu var eigandinn hinn glaðasti eftir að veskinu var skilað til hans. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir svæði Grafarvogs, Grafarholts og Mosfellsbæjar barst lögreglu tilkynning um ljósan reyk og brunalykt sem barst frá íbúð. Enginn eldur var í íbúðinni en heimilistæki hafði gleymst á eldavélinni. Slökkviliðið sá um að reykræsa íbúðina. Á sama svæði stöðvaði lögreglan ökumann sem ók langt yfir hámarkshraða og reyndist við nánari skoðun ökuréttindalaus. Lögreglumál Rafhlaupahjól Mest lesið „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Erlent Fleiri fréttir „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Sjá meira
Verkefni lögreglustöðvar 1, sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes, einkenndust sérstaklega af þjófnaðarþema. Lögreglunni barst einnig tilkynning um innbrot í heimahúsi í hverfi 103 þar sem verðmætum var stolið. Málið er í rannsókn. Þá var lögreglunni tilkynnt um grunsamlegan mann sem hélt á reiðhjóli. Lögreglan hafði upp á manninum og játaði hann að hafa stolið hjólinu. Hjólið var haldlagt af lögreglu. Einnig barst lögreglunni tilkynning um þjófnað í matvöruverslun en það kemur ekki fram hvar sú verslun er. Sömuleiðis var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við fyrirtæki en þeir einstaklingar fundust ekki og það kemur ekkert meira fram um málið. Veski komið til eiganda og hellan skilin eftir í gangi Við lögreglustöð 2 sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ skiluðu ferðamenn inn veski sem þeir höfðu fundið og var með peningum og greiðslukorti. Samkvæmt lögreglu var eigandinn hinn glaðasti eftir að veskinu var skilað til hans. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir svæði Grafarvogs, Grafarholts og Mosfellsbæjar barst lögreglu tilkynning um ljósan reyk og brunalykt sem barst frá íbúð. Enginn eldur var í íbúðinni en heimilistæki hafði gleymst á eldavélinni. Slökkviliðið sá um að reykræsa íbúðina. Á sama svæði stöðvaði lögreglan ökumann sem ók langt yfir hámarkshraða og reyndist við nánari skoðun ökuréttindalaus.
Lögreglumál Rafhlaupahjól Mest lesið „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Erlent Fleiri fréttir „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Sjá meira