Stöð 2 Sport
Klukkan 18:00 verður sýnt beint frá þegar dregið verður í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sýnt verður frá deildinni á Stöð 2 Sport nú í vetur.
Stöð 2 Sport 2
Þáttur í hinni frábæru þáttaröð Hard Knocks verður sýndur klukkan 19:25.
Vodafone Sport
Klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik Leeds og WBA í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu. Klukkan 21:00 hefst síðan útsending frá bandaríska meistaramóti áhugamanna í golfi.