Yfir tuttugu samtök lýsa þungum áhyggjum og boða ráðherra á fund Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2023 17:38 Drífa Snædal, talskona Stígamóta, sem eru ein samtakanna sem leggja nafn sitt undir tilkynninguna. Vísir/Egill Yfir tuttugu félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem upp sé komin í málefnum fólks á flótta, sem vísað hafi verið úr allri þjónustu opinberra aðila eftir neikvæða niðurstöðu umsóknar um vernd á báðum stjórnsýslustigum. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem samtökin boða til samráðsfundar næstkomandi mánudag. Í tilkynningunni segir ennfremur að afdrif flóttafólksins, öryggi og mannleg reisn séu í hættu. Samtökin harmi að ekki skuli hafa verið tekið tillit til ítrekaðra varnaðarorða varðandi afleiðingar nýrra lagaákvæða. Þá segir í tilkynningunni að mikill vafi leiki á að framkvæmdin standist þær mannréttindaskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld hafi undirgengist. „Margt sem ráðamenn hafa sagt í þessari umræðu er villandi, óljóst og byggir á skorti á upplýsingum um raunverulega stöðu fólksins. Samtökin skora á yfirvöld að tryggja öryggi þessa hóps, mannréttindi og grunnaðstoð með virku samráði við hjálpar- og mannréttindasamtök.“ Því boði neðangreind samtök stjórnvöld til samráðsfundar næstkomandi mánudag, 21. ágúst kl. 17:00. Fundurinn fer fram í sal Hjálpræðishersins á Suðurlandsbraut 72 og hefur sérstaklega verið óskað eftir viðveru hlutaðeigandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Félagasamtökin sem leggja nafn sitt undir yfirlýsinguna eru:BarnaheillBiskup ÍslandsFTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega verndGeðhjálpGETA hjálparsamtökHjálparstarf kirkjunnarHjálpræðisherinn á ÍslandiÍslandsdeild Amnesty InternationalKvenréttindafélag ÍslandsMannréttindaskrifstofa ÍslandsNo BoardersPrestar innflytjenda, ÞjóðkirkjunnniRauði krossinn á ÍslandiRéttur barna á flóttaSamhjálpSamtökin 78SolarisStígamótUNICEF á ÍslandiUN Women á ÍslandiW.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum upprunaÞroskahjálpÖBÍ - heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Í tilkynningunni segir ennfremur að afdrif flóttafólksins, öryggi og mannleg reisn séu í hættu. Samtökin harmi að ekki skuli hafa verið tekið tillit til ítrekaðra varnaðarorða varðandi afleiðingar nýrra lagaákvæða. Þá segir í tilkynningunni að mikill vafi leiki á að framkvæmdin standist þær mannréttindaskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld hafi undirgengist. „Margt sem ráðamenn hafa sagt í þessari umræðu er villandi, óljóst og byggir á skorti á upplýsingum um raunverulega stöðu fólksins. Samtökin skora á yfirvöld að tryggja öryggi þessa hóps, mannréttindi og grunnaðstoð með virku samráði við hjálpar- og mannréttindasamtök.“ Því boði neðangreind samtök stjórnvöld til samráðsfundar næstkomandi mánudag, 21. ágúst kl. 17:00. Fundurinn fer fram í sal Hjálpræðishersins á Suðurlandsbraut 72 og hefur sérstaklega verið óskað eftir viðveru hlutaðeigandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Félagasamtökin sem leggja nafn sitt undir yfirlýsinguna eru:BarnaheillBiskup ÍslandsFTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega verndGeðhjálpGETA hjálparsamtökHjálparstarf kirkjunnarHjálpræðisherinn á ÍslandiÍslandsdeild Amnesty InternationalKvenréttindafélag ÍslandsMannréttindaskrifstofa ÍslandsNo BoardersPrestar innflytjenda, ÞjóðkirkjunnniRauði krossinn á ÍslandiRéttur barna á flóttaSamhjálpSamtökin 78SolarisStígamótUNICEF á ÍslandiUN Women á ÍslandiW.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum upprunaÞroskahjálpÖBÍ - heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi
Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira