Stjörnulífið: Nekt í Hvammsvík og Manuela aftur á föstu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. ágúst 2023 09:14 Liðin vika einkenndist af útvist og rómantík hjá stjörnum landsins. Sól, rómantík og útivist einkenndi liðna viku hjá stjörnum landsins. Leikkonan Aldís Amah Hamilton baðaði sig í náttúrulaug á Evuklæðunum í Hvammvík. Afrekshlaupakonan Mari Jaersk tók þátt í utanvegahlaupinu, Tindahlaupið í Mosfellsbæ þar sem hún bar sigur úr bítum og varð Tindahöfðingi. Fyrrum fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran skemmti sér með hópi kvenna í laxveiði á meðan hlaðvarpsstjórnandinn Sölvi Tryggvason kynnti kærustuna Esther Kaliassa fyrir fallegum náttúruperlum. Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og Kristín Eva Geirsdóttir lögfræðingur gengu í heilagt hjónaband um helgina. Veislan virtist hin glæsilegasta þar sem einvalalið tónlistarfólks hélt uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Árlega sumarkjóla- og freyðivínshlaupið, Prosecco hlaupið, fór fram í Elliðarárdal síðastliðinn þriðjudag. Fjöldi kvenna mætti, allflestar prúðbúnar í kjólum og hlaupaskóm með freyðandi drykki við hönd. Mikil gleði ríkti yfir dalnum af samfélagsmiðlimum. Líklegt er að freyðivínið eða sólin hafi kitlað hláturstaugar þátttakenda. Saman á ný Fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru byrjuð aftur saman eftir að hafa slitið samvistum fyrr í sumar. Parið birti myndir af sér um helgina við Jökulsárlón þar sem þau fögnuðu fertugsafmæli fegurðardrottningarinnar. Parið fagnaði 39 ára afmæli fegurðardrottningarinnar um helgina.Manuela Ósk Fjögurra ára sambandsafmæli Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fagnaði fjögurra ára sambandsafmæli hennar og Benedikts Bjarnasonar í gær. Í tilefni dagsins birti hún fallega myndaseríu af parinu þar sem þau voru stödd á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Ráðherra í reiðtúr Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra, fór á hestbak á sólríkum degi í liðinni viku. „Landið okkar er engu líkt, fátt betra en að upplifa það á hestbaki með góðu fólki með smá símasambands- og rafmagnsleysi, einstöku veðri, en líka þoku, smá óhöppum og ævintýrum en allir koma heilir og glaðir heim,“ skrifar Áslaug við skemmtilega myndasyrpu. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Golf í eyjum Tónlistarkonan Birgitta Haukdal fór í vinkvennagolf í Eyjum. Þjóðhátíð er ekki það eina sem eyjan býður upp á segir Birgitta sem hefur troðið upp á stóra sviðinu um Verslunarmannahelgina oftar en einu sinni. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Þakklát á afmælisdaginn Brynja Dan Gunnarsdóttir fagnaði 38 ára afmæli sínu um helgina. „38 ára sjúklega þreytt en glöð stelpukind og konukrakki. Þakklát fyrir að fá að eldast og fá að gera það með fólkinu mínu,“ skrifar Brynja við myndir af sér í nýja eldhúsinu sínu með bros á vör. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Eva og hundarnir Grínistinn Eva Ruza Miljevic birti skemmtilega mynd af sér ásamt meðlimum rappsveitarinnar XXX Rotweilerhunda. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Fyrsta hjólareiðakeppnin Tónlistarkonan Gugusar, sem heitir Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, keppti í sinni fyrstu hjólreiðakeppni á dögunum. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Árshátíðarferð í Haukdal Áhrifavaldarnir og raunveruleikastjörnurnar í LXS gerðu sér glaðan dag í liðinni viku og fóru í árshátíðarferð á Hótel Geysi í Haukadal. Stelpurnar deildu gleðinni með fylgjendum sínum á Instagram og virtist ferðin hin glæsilegast. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Klippti hárið á sér og kettinum Leik-og tónlistarkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir sló tvær flugur í einu höggi og klippti hárið á sér og feldinn á kettinum. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Smæsta einingin skírð Yngsta dóttir Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jóns Skaftason, stjórnarformanns Sýnar, var skírð um helgina. Stúlkan heitir Hólmfríður Áslaug og er seinna nafnið í höfuðið á systur Hildar. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Nakin í náttúrulaug Leikkonan Aldís Amah Hamilton birti mynd af sér að baða sig í náttúrulaug í Hvammsvík, sem henni þótti ógeðslegt. „Buknekked í náttúrulaug er jafn magnþrungið og það er ógeðslegt (því náttúrulaugar eru ógeð, ég er ofk alltaf squeaky,“ skrifar Aldís við skemmtilega myndasyrpu. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Rigningardagur Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fagnaði votum laugardegi gróðursins vegna. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Ísdrottningin á Ítalíu Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir nýtur sólarinnar á milli þess sem hún lærir inn á mafíustílinn umvafin ítölsku fjalllendi. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Hundafmæli Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fagnaði þriggja ára afmæli Coco, hundsins hennar um helgina. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Skemmtilegur sunnudagur Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, þekktur sem Gummi kíró, birti mynd af sér njóta veðurblíðunnar á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Spriklandi sprækir landsmenn og óvænt endurkoma Hlaupandi kátir Íslendingar fögnuðu helginni í blíðskaparveðri. Menningarnótt fór fallega fram þar sem fjölbreytt dagskrá hélt landsmönnum vel við efnið. 21. ágúst 2023 07:42 Stjörnulífið: Þjóðhátíð, Barbie útibíó og ást á Ítalíu Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis eða úti á landi. Liðin vika einkenndist af ferðalögum á einni stærstu ferðahelgi ársins, en sumarfríum landsmanna fer senn að ljúka. Útihátíðir voru vinsælar um helgina, þá sérstaklega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 8. ágúst 2023 11:24 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, hinsegin dagar og hundaafmæli Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er í sólinni erlendis eða úti á landi. Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars naut Hinsegin daga í Hrísey með ástinni sinni og leikarinn Bjarni Snæbjörnsson var sömuleiðis þar. Stórstjörnurnar Birgitta Haukdal og Páll Óskar létu Mærudaga á Húsavík ekki fram hjá sér fara en Birgitta fagnaði einnig 44 ára afmæli sínu í sínum heimabæ. 31. júlí 2023 11:02 Stjörnulífið: Íslenskar barbies, brúðkaup og bossar Barbie er sannarlega að eiga stórt móment í dægurmenningunni í dag og samfélagsmiðlastjörnur landsins taka því fagnandi. Ástin einkenndi síðastliðna viku með brúðkaupum og bumbumyndum og Íslendingar halda áfram að ferðast, hvort sem það er innanlands eða að elta sólina. 24. júlí 2023 11:26 Stjörnulífið: Avatar gæsun og Páll Óskar þreyttur Sól, blíða og bros einkenndi síðastliðna viku hjá landsmönnum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu eftir langa bið. 17. júlí 2023 10:51 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Fyrrum fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran skemmti sér með hópi kvenna í laxveiði á meðan hlaðvarpsstjórnandinn Sölvi Tryggvason kynnti kærustuna Esther Kaliassa fyrir fallegum náttúruperlum. Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og Kristín Eva Geirsdóttir lögfræðingur gengu í heilagt hjónaband um helgina. Veislan virtist hin glæsilegasta þar sem einvalalið tónlistarfólks hélt uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Árlega sumarkjóla- og freyðivínshlaupið, Prosecco hlaupið, fór fram í Elliðarárdal síðastliðinn þriðjudag. Fjöldi kvenna mætti, allflestar prúðbúnar í kjólum og hlaupaskóm með freyðandi drykki við hönd. Mikil gleði ríkti yfir dalnum af samfélagsmiðlimum. Líklegt er að freyðivínið eða sólin hafi kitlað hláturstaugar þátttakenda. Saman á ný Fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru byrjuð aftur saman eftir að hafa slitið samvistum fyrr í sumar. Parið birti myndir af sér um helgina við Jökulsárlón þar sem þau fögnuðu fertugsafmæli fegurðardrottningarinnar. Parið fagnaði 39 ára afmæli fegurðardrottningarinnar um helgina.Manuela Ósk Fjögurra ára sambandsafmæli Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fagnaði fjögurra ára sambandsafmæli hennar og Benedikts Bjarnasonar í gær. Í tilefni dagsins birti hún fallega myndaseríu af parinu þar sem þau voru stödd á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Ráðherra í reiðtúr Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra, fór á hestbak á sólríkum degi í liðinni viku. „Landið okkar er engu líkt, fátt betra en að upplifa það á hestbaki með góðu fólki með smá símasambands- og rafmagnsleysi, einstöku veðri, en líka þoku, smá óhöppum og ævintýrum en allir koma heilir og glaðir heim,“ skrifar Áslaug við skemmtilega myndasyrpu. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Golf í eyjum Tónlistarkonan Birgitta Haukdal fór í vinkvennagolf í Eyjum. Þjóðhátíð er ekki það eina sem eyjan býður upp á segir Birgitta sem hefur troðið upp á stóra sviðinu um Verslunarmannahelgina oftar en einu sinni. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Þakklát á afmælisdaginn Brynja Dan Gunnarsdóttir fagnaði 38 ára afmæli sínu um helgina. „38 ára sjúklega þreytt en glöð stelpukind og konukrakki. Þakklát fyrir að fá að eldast og fá að gera það með fólkinu mínu,“ skrifar Brynja við myndir af sér í nýja eldhúsinu sínu með bros á vör. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Eva og hundarnir Grínistinn Eva Ruza Miljevic birti skemmtilega mynd af sér ásamt meðlimum rappsveitarinnar XXX Rotweilerhunda. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Fyrsta hjólareiðakeppnin Tónlistarkonan Gugusar, sem heitir Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, keppti í sinni fyrstu hjólreiðakeppni á dögunum. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Árshátíðarferð í Haukdal Áhrifavaldarnir og raunveruleikastjörnurnar í LXS gerðu sér glaðan dag í liðinni viku og fóru í árshátíðarferð á Hótel Geysi í Haukadal. Stelpurnar deildu gleðinni með fylgjendum sínum á Instagram og virtist ferðin hin glæsilegast. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Klippti hárið á sér og kettinum Leik-og tónlistarkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir sló tvær flugur í einu höggi og klippti hárið á sér og feldinn á kettinum. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Smæsta einingin skírð Yngsta dóttir Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jóns Skaftason, stjórnarformanns Sýnar, var skírð um helgina. Stúlkan heitir Hólmfríður Áslaug og er seinna nafnið í höfuðið á systur Hildar. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Nakin í náttúrulaug Leikkonan Aldís Amah Hamilton birti mynd af sér að baða sig í náttúrulaug í Hvammsvík, sem henni þótti ógeðslegt. „Buknekked í náttúrulaug er jafn magnþrungið og það er ógeðslegt (því náttúrulaugar eru ógeð, ég er ofk alltaf squeaky,“ skrifar Aldís við skemmtilega myndasyrpu. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Rigningardagur Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fagnaði votum laugardegi gróðursins vegna. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Ísdrottningin á Ítalíu Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir nýtur sólarinnar á milli þess sem hún lærir inn á mafíustílinn umvafin ítölsku fjalllendi. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Hundafmæli Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fagnaði þriggja ára afmæli Coco, hundsins hennar um helgina. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Skemmtilegur sunnudagur Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, þekktur sem Gummi kíró, birti mynd af sér njóta veðurblíðunnar á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Spriklandi sprækir landsmenn og óvænt endurkoma Hlaupandi kátir Íslendingar fögnuðu helginni í blíðskaparveðri. Menningarnótt fór fallega fram þar sem fjölbreytt dagskrá hélt landsmönnum vel við efnið. 21. ágúst 2023 07:42 Stjörnulífið: Þjóðhátíð, Barbie útibíó og ást á Ítalíu Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis eða úti á landi. Liðin vika einkenndist af ferðalögum á einni stærstu ferðahelgi ársins, en sumarfríum landsmanna fer senn að ljúka. Útihátíðir voru vinsælar um helgina, þá sérstaklega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 8. ágúst 2023 11:24 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, hinsegin dagar og hundaafmæli Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er í sólinni erlendis eða úti á landi. Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars naut Hinsegin daga í Hrísey með ástinni sinni og leikarinn Bjarni Snæbjörnsson var sömuleiðis þar. Stórstjörnurnar Birgitta Haukdal og Páll Óskar létu Mærudaga á Húsavík ekki fram hjá sér fara en Birgitta fagnaði einnig 44 ára afmæli sínu í sínum heimabæ. 31. júlí 2023 11:02 Stjörnulífið: Íslenskar barbies, brúðkaup og bossar Barbie er sannarlega að eiga stórt móment í dægurmenningunni í dag og samfélagsmiðlastjörnur landsins taka því fagnandi. Ástin einkenndi síðastliðna viku með brúðkaupum og bumbumyndum og Íslendingar halda áfram að ferðast, hvort sem það er innanlands eða að elta sólina. 24. júlí 2023 11:26 Stjörnulífið: Avatar gæsun og Páll Óskar þreyttur Sól, blíða og bros einkenndi síðastliðna viku hjá landsmönnum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu eftir langa bið. 17. júlí 2023 10:51 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Stjörnulífið: Spriklandi sprækir landsmenn og óvænt endurkoma Hlaupandi kátir Íslendingar fögnuðu helginni í blíðskaparveðri. Menningarnótt fór fallega fram þar sem fjölbreytt dagskrá hélt landsmönnum vel við efnið. 21. ágúst 2023 07:42
Stjörnulífið: Þjóðhátíð, Barbie útibíó og ást á Ítalíu Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis eða úti á landi. Liðin vika einkenndist af ferðalögum á einni stærstu ferðahelgi ársins, en sumarfríum landsmanna fer senn að ljúka. Útihátíðir voru vinsælar um helgina, þá sérstaklega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 8. ágúst 2023 11:24
Stjörnulífið: Hátíðarhöld, hinsegin dagar og hundaafmæli Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er í sólinni erlendis eða úti á landi. Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars naut Hinsegin daga í Hrísey með ástinni sinni og leikarinn Bjarni Snæbjörnsson var sömuleiðis þar. Stórstjörnurnar Birgitta Haukdal og Páll Óskar létu Mærudaga á Húsavík ekki fram hjá sér fara en Birgitta fagnaði einnig 44 ára afmæli sínu í sínum heimabæ. 31. júlí 2023 11:02
Stjörnulífið: Íslenskar barbies, brúðkaup og bossar Barbie er sannarlega að eiga stórt móment í dægurmenningunni í dag og samfélagsmiðlastjörnur landsins taka því fagnandi. Ástin einkenndi síðastliðna viku með brúðkaupum og bumbumyndum og Íslendingar halda áfram að ferðast, hvort sem það er innanlands eða að elta sólina. 24. júlí 2023 11:26
Stjörnulífið: Avatar gæsun og Páll Óskar þreyttur Sól, blíða og bros einkenndi síðastliðna viku hjá landsmönnum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu eftir langa bið. 17. júlí 2023 10:51