Nauðgunarmál Finns ekki fyrir Hæstarétt Jón Þór Stefánsson skrifar 28. ágúst 2023 15:23 Hæstiréttur Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarleyfisbeiðni Finns Þ. Gunnþórssonar, sem Landsréttur dæmdi í júní í þriggja ára fangelsi vegna nauðgunar. Áður hafði Héraðsdómur Reykjaness gefið honum tveggja og hálfs árs dóm, en hann var þyngdur í Landsrétti. Málið sem dómurinn varðar átti sér stað í nóvember 2019. Finnur var ákærður fyrir að nauðga konu, hrinda henni á rúm og halda henni fastri, halda fyrir vit hennar svo hún ætti erfitt með andardrátt og slá, bíta og klípa hana mörgum sinnum um allan líkamann. Auk þess fyrir að hafa stungið nokkrum fingrum inn í leggöng hennar án samþykkis. Fram hefur komið að Finnur hafi ekki verið yfirheyrður fyrr en sjö mánuðum eftir atvikið og hálfu ári eftir að kæra var lögð fram. Það þótti þó ekki hafa spillt vörnum hans að mati Landsréttar. Finnur og konan höfðu kynnst á skemmtistað og fóru heim til hans saman, en að sögn hennar breyttist þá hann í fasi og beitti hana umræddu ofbeldi. Hann vísaði málinu til Hæstaréttar og sagði það geta haft fordæmisgildi um afturköllun samþykkis í nauðgunarmálum, og hélt því fram að ekki hefði reynt á túlkun þess fyrir Hæstarétti með þessum hætti. Jafnframt taldi hann verknaðarlýsinguna í ákærunni ekki nægilega skýra og tók hann fram að samþykki brotaþola hafi legið fyrir við upphaf kynferðismaka þeirra. Hæstiréttur féllst ekki á það og veitti Finni ekki áfrýjunarleyfi. Dómurinn sagði málið ekki hafa verulega almenna þýðingu né þætti verulega mikilvægt af öðrum ástæðum að fá úrlausn Hæstaréttar. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Málið sem dómurinn varðar átti sér stað í nóvember 2019. Finnur var ákærður fyrir að nauðga konu, hrinda henni á rúm og halda henni fastri, halda fyrir vit hennar svo hún ætti erfitt með andardrátt og slá, bíta og klípa hana mörgum sinnum um allan líkamann. Auk þess fyrir að hafa stungið nokkrum fingrum inn í leggöng hennar án samþykkis. Fram hefur komið að Finnur hafi ekki verið yfirheyrður fyrr en sjö mánuðum eftir atvikið og hálfu ári eftir að kæra var lögð fram. Það þótti þó ekki hafa spillt vörnum hans að mati Landsréttar. Finnur og konan höfðu kynnst á skemmtistað og fóru heim til hans saman, en að sögn hennar breyttist þá hann í fasi og beitti hana umræddu ofbeldi. Hann vísaði málinu til Hæstaréttar og sagði það geta haft fordæmisgildi um afturköllun samþykkis í nauðgunarmálum, og hélt því fram að ekki hefði reynt á túlkun þess fyrir Hæstarétti með þessum hætti. Jafnframt taldi hann verknaðarlýsinguna í ákærunni ekki nægilega skýra og tók hann fram að samþykki brotaþola hafi legið fyrir við upphaf kynferðismaka þeirra. Hæstiréttur féllst ekki á það og veitti Finni ekki áfrýjunarleyfi. Dómurinn sagði málið ekki hafa verulega almenna þýðingu né þætti verulega mikilvægt af öðrum ástæðum að fá úrlausn Hæstaréttar.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira