„Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta“ Bjarki Sigurðsson skrifar 3. september 2023 21:07 Claudia í stórri tjörn sem myndast hefur í garðinum hennar. Vísir/Steingrímur Dúi Claudia Gockel býr á Nýlendu í Suðurnesjabæ, ekki langt fyrir utan Sandgerði. Mikill sjógangur var á svæðinu í gær og flæddi yfir sjóvarnargarða. Fór sem svo að sjór umlykti hús Claudiu og þurfti hún að vaða upp að hnjám til að komast út. Claudia segir að þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið í fyrsta sinn sem slíkt gerist hafi hún verið afar hrædd. Þegar fréttastofu bar að garði í dag var ekki jafn mikið vatn við húsið og kvöldið áður. Þó þurfti að ganga hringinn í kring til að komast að útidyrahurðinni vegna vatnsmagnsins.Vísir/Claudia/Steingrímur Dúi „Það var af því að sjórinn hafði aldrei náð svo hátt við húsið, næstum því að útidyrunum. Sjórinn flæddi líka eftir götunni að kirkjugarðinum. Það hefur aldrei gerst áður,“ segir Claudia. Aldrei hlustað Varnargarðarnir sem eru nærri heimili Claudiu eru að hennar mati illa staðsettir. Þá hafi hún margoft reynt að ræða við skipulagsyfirvöld um það en lítið sé hlustað á hana. Vatnið sem safnast hefur við heimili hennar mun þá að öllum líkindum vera þar næstu mánuði. „Því miður er aðeins gras sem hylur grjót og hraun og vatnið sjatnar ekki á vetrum og jörðin þornar af völdum sólar. Síðan frýs það og þá liggur ís yfir öllu veturlangt,“ segir Claudia. Klippa: Haustið komið Hægt að koma í veg fyrir þetta Hún kallar eftir betra skipulagi. „Ég hef upplifað þetta í mörg ár. Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta með betra skipulagi,“ segir Claudia. Suðurnesjabær Skipulag Náttúruhamfarir Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Claudia segir að þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið í fyrsta sinn sem slíkt gerist hafi hún verið afar hrædd. Þegar fréttastofu bar að garði í dag var ekki jafn mikið vatn við húsið og kvöldið áður. Þó þurfti að ganga hringinn í kring til að komast að útidyrahurðinni vegna vatnsmagnsins.Vísir/Claudia/Steingrímur Dúi „Það var af því að sjórinn hafði aldrei náð svo hátt við húsið, næstum því að útidyrunum. Sjórinn flæddi líka eftir götunni að kirkjugarðinum. Það hefur aldrei gerst áður,“ segir Claudia. Aldrei hlustað Varnargarðarnir sem eru nærri heimili Claudiu eru að hennar mati illa staðsettir. Þá hafi hún margoft reynt að ræða við skipulagsyfirvöld um það en lítið sé hlustað á hana. Vatnið sem safnast hefur við heimili hennar mun þá að öllum líkindum vera þar næstu mánuði. „Því miður er aðeins gras sem hylur grjót og hraun og vatnið sjatnar ekki á vetrum og jörðin þornar af völdum sólar. Síðan frýs það og þá liggur ís yfir öllu veturlangt,“ segir Claudia. Klippa: Haustið komið Hægt að koma í veg fyrir þetta Hún kallar eftir betra skipulagi. „Ég hef upplifað þetta í mörg ár. Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta með betra skipulagi,“ segir Claudia.
Suðurnesjabær Skipulag Náttúruhamfarir Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira